Úrval - 01.08.1947, Side 21

Úrval - 01.08.1947, Side 21
FALLEG BRJÓST 19 brjóstanna, en mikið magn stöðvi vöxtinn. Þessi kenning má vera flat- brjósta konum mikii huggun, því að þeim hefir alltaf gramizt, að þær voru taldar kyndaufar, vegna hormónaskorts. Hið gagnstæða er oft nær sanni, eins og Dupraz tekur fram í skýrslu sinn til akadem- ísins: „Það má oft sjá stór brjóst á stúlku, sem þó er að öðru leyti Iítt þroskuð líkam- Iega; og á hinn bóginn má sjá fullvaxna konu, kynferðilega þroskaða, sem er með lítil og slapandi brjóst.“ Orsök þess, að kona er flat- brjósta er talin vera sú, að kynþroski hennar hafi verið of ör og að eggjakerfishormóna- framleiðsla hennar hafi stöðvað vöxt brjóstanna. En úr því að kjmhormónarnir voru ekki orsök hinna stóru brjósta, hver var hún þá? Eftir rniklar rannsóknir og tilraunir komst Dupraz að þeirri niðurstöðu, að hér var um sér- stakt efni að ræða, sem heila- dingulíinn gefur frá sér. Það er þessi hormón (en ekki kynhor- mónarnir), sem orsakar vöxt og þróun brjóstanna. Dupraz sannaði, að fram- leiðsla heiladingulshormónsins stóð í öfugu hlutfalli við fram- leiðslu kynhormónanna, þ. e. Iítið magn kynhormóna örvaði heila- dingulinn, en mikið magn dró úr getu hans. Þetta var síðan sannreynt með tilraunum. Þrem flatbrjósta konum var gefinn stór skammt- ur af kynhormónum, en árang- urinn varð enginn. Nokkrum rnánuðum síðar var þessum sömu konum gefinn minni skammtur. Brjóst einnar konunnar urðu fullkroskuð á tæpum þrem vikum. Á aðra kon- una höfðu hormónarnir engin áhrif, en vinstra brjóst þriðju konunnar varð fullvaxta á hálf- um mánuði. Hægra brjóstið var tvo mánuði að þroskast. Eftir þessar tilraunir tókst Dupraz að ákveða hæfilegan skammt, sem örvaði heiladingul- inn. Síðar uppgötvaði Iiann, að sérstök f jörefni gátu haft mjög góð og varanleg áhrif. Hann tók eftir því, að sum fjörefni örva starfsemi eggjakerfisins. Þetta eru f jörefnin A og C, en E f jcr- efnið hafði aftur á móti örvandi áhrif á heiladingulinn og starf- semi hans. — I Frakklandi er nú hafin framleiðsla þessara efna; þeim 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.