Úrval - 01.08.1947, Side 28

Úrval - 01.08.1947, Side 28
Í.O TJRVAL kærleika getur enginn sýnt en þetta.“ Gjafir eru þannig meira en rnútur, meira en kaupverð ástar eða vináttu. Okkur hryllir við að hugsa til þess, að ást sé „keypt“, „áunnin" eða „endur- greidd“; þó er það staðreynd, að nokkur miðlun á sér stað og viss jöfnuður kemst á áður en lýkur. Við mælum og vegum ástina, enda þctt við gerum það ekki nákvæmlega. Okkur skjátlast, þegar við höldurn, að viðtakand- inn hagnist meira en gefandinn. Það er sálfræðilega rétt, að það er sælla að gefa en þiggja, vegna þess að ástin vex við það, að hún er auðsýnd. Antoine de Saint- Exupéry segir svo: „Móðirin gefur barninu mjólk. Hún skap- ar kærleikann með því að gefa. Fórnin er móðir ástarinnar. Síðar færir ástin sínar fórnir. En við verðum ætíð að stíga fyrsta sporið.“ Þetta er hagnýt ábend- ing um ráð til að vekja og þróa ást og vináttu. Það má einnig skapa ást, með því að tala saman. Margir rit- höfundar hafa haldið því fram, að okkur hafi verið gefið málið til þess að dylja hugsanir okk- ar. Við notum það líka á þenna hátt, á því er enginn vafi. En skilningurinn byggist þó að síð- ustu á orðunum og á athöfnun- um. Vinir og elskendur ættu að ræða saman, ef skoðanamunur eða missætti hefir komið upp. Ástæðan til þess, að einlæg ást er aldrei snurðulaus, er sú, að einlæg ást fær ekki staðizt, nema reiði og gremja, sem óhjá- kvæmilega hlýtur að koma frarn fyrr eða síðar, sé látin í Ijós, rædd og reynt að finna ráð til úrbóta. Ég á hér ekki við jag og þrætur; báðir aðilar verða að kappkosta að vera óhlutdrægir og hafa taumhald á skapi sínu. Mér hefir ávallt virzt það at- hyglisvert, að meðal Gyðinga, sem eru áberandi harðir í deil- urn og orðasennum, er Iítið um hjónaskilnaði og líkamlegt of- beldi. Það er skoðun mín, að þótt kaþólska kirkjan bannaði ekki hjónaskilnaði meðal Ira og ítala, þá yrðu þeir aldrei algengir með þessum þjóðum, af því að þær eiga svo auo- velt með að láta tilfinningar sínar í Ijós. Kinir virðulegu og þumbaralegu Engilsaxar hafa oft haldið því fram, að það auki heimilisfrið og hamingju, að hjón forðist deilur eða jafnvel líkamleg átök sín á milli. Sagan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.