Úrval - 01.08.1947, Side 61

Úrval - 01.08.1947, Side 61
FÁEIN ORÐ 1 FULLRI MEININGU 59 Molotov: Eins og valdajafn- vægið í Evrópu skipti máli! Völdin eru gengin úr greipum ykkar kæru Evrópu, veslings Bidault minn, og þessi öld mun verða vitni að ægilegri baráttu tveggja meginlanda um heims- yfirráð. Og í þeim átökum eigið þið ekki um neitt að velja. Þið og ykkar líkar eru orðnir þol- endur en ekki gjörendur sög- unnar. Og hvað yður viðvíkur, Bevin, þá er framtíðarhlutverk ykkar, eins og þér sjáið það, að vera Grikkir amerísks heimsveldis. Á þeim grundvelli vonið þið að geta fengið ameríska kapítal- ista til að bjarga hinni sökkv- andi þjóðarskútu ykkar og leggja fé í viðhald gjaldþrota heimsvaldastefnu ykkar. Það er vonlaust fyrirtæki, því að yfir amerískum kapítalisma vofir innbyrðis sundurþykkja og efnahagslegt hrun. En með hlið- sjón af þeim hagsmunum, sem þér eruð fulltrúi fyrir, er rétt af yður að gera þessa aumkunar- verðu tilraun. Auðvitað deili ég á yður og hrósa gagnrýnendum yðar. En þér munuð fyrstur manna viðurkenna, að það sé í raun og veru merki um viður- kenningu á stefnu yðar. Ég tel ykkur miklu hættulegri en Ame- ríkumenn. Þeir hafa að vísu kjarnorkusprengjuna, en þið hafið til að bera hina gamal- kunnu kænsku þjóðar, sem allt- af hefir skilið gildi valdsins. Án ykkar hjálpar er ósigur hins ameríska kapítalisma ekki að- eins óumflýjanlegur, heldur mun hann einnig koma fljótt. Þið getið ef til vill tafið hann æðilengi. En að lokum mun hrunið koma, og upp af rúst- um stríðs og borgarastyrjaldar mun heimur kommúnismans rísa. Bevin: Mig furðar á því, að marxisti skuli láta blekkjast af sjálfs sín áróðri. Eins og ég sagði í neðri deild brezka þings- ins um daginn, hefi ég lesið all- ar bækur ykkar, og ég veit, að þið hafið fyrir löngu dæmt hugmyndina um heimsbyltingu sem Trotskyisma, og hina sósí- alistisku jafnréttiskenningu sem barnalega draumóra. Takmark ykkar nú er sjálfsvernd — inn á við vernd hinnar ráðandi klíku og út á við vernd hins rauða heimsveldis ykkar — annað eða háleitara er takmark ykkar ekki. Bylting verður að vera borin uppi af trúnni á almenn- ing og von um bjarta framtíð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.