Úrval - 01.08.1947, Side 63

Úrval - 01.08.1947, Side 63
FÁEIN ORÐ 1 FULLRI MEININGU 61 við frarntíðartakrnark bylting- arinnar. Bevin: Fjandinn hirði Marx og Lenin! Þetta er augijóst mál, eins og allir verkalýðssinnar vita. Hversu mikiu betri utan- ríkisráðherra væruð þér ekki, Molotov, ef þér létuð yður nægja að kalla skóflu „skóflu“ en ekki „tæki til samyrkjubú- skapar“. Þér vitið, að löndin í Austur-Evrópu hafa matvæli aflögu, sem sum þeirra seldu okkur áður fyrr fyrir iðnaðar- vörur. Þér viljið að þau verzli eingöngu við ykkur, þó að þið hafið engar vörur til að selja þeim. Ef Evrópu verður skipt, munu lífskjör almennings þar sniám saman verða jafnléleg og í Sovétríkjunum. Gegn því myndu þjóðir þeirra rísa upp, og með lítilsháttar uppörvun, sem ég mun vissulega veita þeim, myndu þær verða hernaðarlega hættulegar. Ástandið hjá ykkur sjálfum er ekki betra. Hermenn ykkar, sem eru aldir upp í þeirri trú, að vaxandi eymd sé fylgi- fiskur kapítalismans, sáu með eigin augum á stríðsárunum, að jafnvel hin herjuðu lönd Evrópu voru paradís í samanburði við Sovétríkin. Til þess að viðhalda einræði ykkar, verðið þið að láta þá fá meiri neyzluvörur. Þær eigið þið ekki, en við Vestur- Evrópumenn eigum þær. Ef þessi ráðstefna fer út um þúf- ur, þá eigið þið mest á hættu; þið verðið umkringdir óvinum, og heima fyrir mun mæta ykk- ur vaxandi óánægja þrælbund- ins almennings. Molotov: Hætta, góði Bevin, er afstætt hugtak, háð tíma. 1 stjórnmálum ber sá sigur úr býtum, sem lengst getur þrauk- að. Við marxistar höfum alltaf hafnað lýðræðinu af því að það setur stjórnarfarinu tímatak- mörk. Fólkið kvartar: stefn- unni er breytt til að friða það — og stríðið er tapað. Rússland getur tekið á sig næstum því ótakmarkaðar þjáningar, og það getur haft undraverð áhrif að ráða yfir innanríkisráðherra- embættunum í Austur-Evrópu. Athugið ástandið í hinum vest- rænu lýðræðisríkjum. Frakk- land og ítalía eru á barmi borg- arastyrjaldar. í Vestur-Þýzka- landi ríkir sultur, þrátt fyrir þær miljónir, sem þið ausið í það. Sjálfir verðið þið orðnir dollaralausir áður en árið er lið- ið. Þið eruð allir háðir Ameríku, þar sem ríkir pólitískur órói og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.