Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 65

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 65
LIÐSFORINGINN OG VINNUKONAN 63 Fleiri umsóknir bárust ekki. Randall liðsforingi svaraði strax. Kæra ungfrú Root! Ég þakka bréf yðar. Líklega væri bezt, að þér töluðuð um þetta við mig'. Það eru fleiri umsækjendur. Ég verð heima fyrir hádegi á sunnudag. Henry Randall (liðsforingi). Á föstudag kom svarið: Kæri herra Randall (liðsforingi)! Get því miður ekki komið á sunnu- dag. Það er kirkjuhátíð hjá okkur. Byrja mánudagsmorgun, eins og um hefir verið samið. Lily Root (frú). Randall liðsforingi svaraði: Kæra frú Root! Þar sem þér eigið óhægt með að hitta mig á sunnudagsmorgun, þá ger- ið svo vel og sendið mér meðmæli frá seinasta vinnuveitanda. H. Randall. Þegar Henry kom heim á mánudagskvöld, fann hann miða á eldhúsbekknum. Til öryggis hafði blái bollinn með brotna haldinu verið látinn ofan á hann. Kæri herra Randall! Kom til vinnu kl. 8 f. h., eins og um var talað, en þér voruð farinn á skrifstofuna. Ég sagði húsverðinum, að ég væri nýja vinnukonan, svo að hann fékk mér lykilinn yðar. Önnur svertingjastúlka kom kl. 9 f. h., en hún fór aftur. Hefi hreinsað til í herbergjunum. Keypti: 6 egg 25 cent Flesk 11 — Brauð 7 — Kaffi 52 — Sódavatn, 2 fl. 30 — Skósvertu .... 10 — 2 sápustykki .. 16 — Salernispappír 10 — 1.61 dalir Þér skuldið mér 1.61 dal og skömmtunarmiða fyrir fleskið. Lily. Henry leitaði uppi húsvörð- inn. Einu upplýsingarnar, sem hann gat fengið um Lily, voru, að hún væri allra bezta stelpa. Áður en hann fór á þriðjudags- morgun, reit hann henni miða og skildi hann eftir undir bláa bollanum með brotna haldinu: Frú Root! Miðinn, sem þér skilduð eftir á eld- húsbekknum, var mér sannast að segja undrunarefni. Húsvörðurinn fór hreinlega út fyrir sinn verkahring, er hann hleypti yður inn í íbúðina án míns leyfis. Samt ætla ég að taka yður til reynslu, ef þér sýnið sæmileg með- mæli. Gerið svo vel að koma me3 þau á þriðjudag eða miðvikudag. Skiljið þau eftir á eldhúsbekknum, þar sem ég þarf að mæta til vinnu kl. 7 f. h. allan þenna mánuð. Ég kem heim kl. 5 e. h. Ef til vill væri bezt, að þér biðuð komu minnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.