Úrval - 01.08.1947, Page 69

Úrval - 01.08.1947, Page 69
Hér birtist í nokkrum köflum — heimi vísindanna. IJr „Seience News Letter“. Stærsti stjörnukíkir í heimi. Á Palomarfjalli í Kaliforníu er verið að byggja stærsta stjörnukíki í heimi og verður hann fullgerður á þessu ári. Sjónglerin eru fimm metrar í þvermál og er nýlokið við að slípa þau. Áætlaður byggingar- kostnaður er um 40 miljónir króna og er það Rockefeller- stofnunin, sem stendur straum af honum. Það eru 30 ár síðan fyrst var farið að ráðgera að byggja þennan kíki, en mörg ár liðu áður en ráð voru fundin til að steypa svo stór sjóngler, slípa þ>au svo nákvæmlega að ekki munaði meira en miljónasta hluta úr þumlung og byggja undirstöðu undir þetta 530 lesta bákn, þannig að hægt yrði að hreyfa kíkinn og láta hann fylgja hreyfingu stjamanna yfir himinhvolfið. Með þessum nýja stjörnukíki verður hægt að sjá helmingi lengra út í himingeiminn en sézt hefur nokkru sinni fyrr, eða meira en þúsundir miljón ljós- ár. Hann mun opna stjörnu- fræðingum órannsakaðar vídd- ir í geimnum, sem em átta sinn- um meiri að rúmtaki en það, sem hingað til hefir verið sýni- legt. Hvað tekur við handan við það svið, sem þekking okkar nær nú? spyrja stjörnufræðing- ar. Taka við ný og ný sólkerfi í það óendanlega, eða er komið að þeim mörkum, þar sem stjörnuþokunum byrjar að fækka? Hver er skýringin á þeim mikla hraða, sem öll sól- kerfin virðast fjarlægjast hvert annað með? Þessum og mörg- um fleiri spurningum vonast stjörnufræðingar til að geta svarað, þegar hinn nýi kíkir fer að kanna himingeiminn. Islausar hafnir. Tveir Svíar telja sig hafa fundið aðferð til að verja hafn- ir fyrir ís og hafa þeir sótt um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.