Úrval - 01.08.1947, Page 72

Úrval - 01.08.1947, Page 72
70 ÍJRVAL alveg venjulegir kettlingar. Þegar menn hugsa til þess að ein tunglskinsnótt getur eyði- lagt árangurinn af „hreinrækt- un“ margra kynslóða, er það furðulegt að það skuli yfirleitt vera til „kynbornir“ kettir. Enginn maður getur vitað með vissu, hvað fram fer í huga kattarins, en kettir eru annars miklu duglegri að „segja“ okkur frá heldur en við að gera okkur skiljanlega fyrir þeim. Heimnr kattanna er ekki ruslakista full af orðum eins og okkar heimur, í stað þess hefir kötturinn gert svip- brigðin að list, sem sérhver er hefir augu í höfðinu getur séð. Með því að hreyfa eitt veiðihár getur hann látið í ljós mestu fyrirlitningu og með því að hreyfa mjúka skottið getur hann sýnt heimsins mestu blíðu. Köttur sem er tilbúinn til árásar er ægilegasta villidýr, sem menn geta séð. Reynið að taka eftir Icetti þó að ekki sé nema í einn dag, og þið munið viðurkenna, að við mennimir erum mjög klunnalegir og ósjálfbjarga með allt okkar stöðuga suð. Skilningarvit kattanna eru miklu næmari en okkar. Þeir sjá betur en við í rökkrinu, en þeir sjá líka vel í skærri dags- birtunni. Aftur á móti sér kött- ur ekki í algjöru myrkri eins og margir halda. Vísindamenn era venjulega sammála um að kettir séu lit- blindir, vegna byggingar augans. En ég hefi sjálf prófað það og komizt að annarri niðurstöðu. Ég keypti nokkra ávaxtaliti, sem, að því er ég bezt vissi, höfðu hvorki bragð né lykt, og litaði bita af kálfskjöti ljós- grænan. Ég lét síðan bitann í matarílát kattarins ásamt öðru kálfskjöti, sem ekki var litað. Kettirnir mínir þefuðu af græna bitanum, snertu hann með lopp- unni og Iétu hann eiga sig. Ég reyndi blátt kálfskjöt með sama árangri. Ég hélt að þeir fyndu ef til vill lykt af bitunum og lit- aði nautakjötsbita með rauðum lit, sem varla var hægt að sjá. Þeir átu nautakjötið. Ég lét grænan lit í baunir, og þeir átu þær. Ég litaði drykkjarvatnið þeirra blátt. Þeir störðu hissa á það og drukku það ekki. Heyrn kattanna er líka betri en okkar. Þeir geta heyrt hið létta fótatak músanna, skríð- andi slöngu og öll smáhljóðin, sem eru í kringum okkur, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.