Úrval - 01.08.1947, Page 76

Úrval - 01.08.1947, Page 76
74 ÚRVAL málmi, má spinna úr því þráð, sem er vatnsheldur og eldtraust- ur. Einnig má vinna úr því eins- konar pappír. Ef það er soðið (vulcaniserað) má breyta því í plastefni. — Allar þessar tilraunir og rannsóknir hafa ekki einungis lagt grundvöllinn að nýjum iðn- greinum, heldur lítur út fyrir að þær rnuni breyta einhverjum eyðilegasta og hræðilegasta stað úthafsins í hina auðugustu hrá- efnalind. Sargassohafið, sem nær yfir 6.250.000 ferkílómetra Atlantshafsins, framleiðir meira þang en allar hveitiekrur heims hveiti. Þar sem þang er orðið svo mikilsvert hráefni fyrir iðn- aðinn, eru líkur til að þetta gleymda þanghaf fái nýja þýð- ingu. Talið er, að á Sargassosvæðinu séu að minnsta kosti 10 milj. smálesta af þangi, sem auðvelt er að afla. Agar-agar er dýrmætt efni, og mjög nauðsynlegt fyrir lækna- vísindin. Á friðartímum hafði Japan eins konar einokun á þessu bragð- og litlausa hlaup- efni, því að meira en 4/s af heild- arfarmleiðslunni kom frá Japan. Japanskir bændur tíndu rauðan þara og suðu hann, og sköpuðu þannig þessa þýðingarmiklu út- flutningsvöru. En þegar stríðið skall á, tók fyrir útflutningin, og olli það vandræðum meðal vísindamanna um alian heim. Brezka stjórnin lét rannsaka sjávargróður umhverfis Bret- landseyjar, til þess að reyna að bæta úr þessari miklu þörf. Til- raunirnar báru árangur, og nú geta Bretar framleitt eins mik- ið af agar og þeir þarfnast til eigin nota. Á ströndum Bretlands er að rísa upp nýr iðnaður. Menn, sem áður söfnuðu þangi og brenndu það í gryf jum, til þess að vinna úr því joð, hafa kom- izt að raun um, að iðnaðurinn greiðir nú hærra verð fyrir ýms- ar þangtegundir. Agar er dýr- mætast; fyrir stríð kostaði það 3—4 shillinga pundið, en þegar Japanir hættu að flytja það út, hækkaði það í 30 shillinga pund- ið. Japanir höfðu ekki látið það uppi, hvernig þeir framleiddu agar, en vísindamenn minntust þess, að Japanir höfðu flutt þangið upp í svalt fjallaloft. Þegar farið var að nota kælingu við framleiðsluna, gekk hún að óskum. Heilar fjölskyldur hafa nú arðbæra atvinnu af þangtekju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.