Úrval - 01.08.1947, Síða 82

Úrval - 01.08.1947, Síða 82
80 ÚRVAL leitaði upp á yfirborðið, og síð- an hefir það verið á flakki og ekki átt neitt heirnkynni. Og ef spurt er, hvers vegna „skrímslið“ hafi sést áttatíu og tvisvar sinnum árið 1934, en að- eins einu sinni á stríðsárunum, þá er því til að svara, að árið 1934 kom geysimikill fjöldi fólks til vatnsins í þeim tilgangi einum, að reyna að koma auga á þessa kynjaskepnu. En á stríðsárunum var umferð þarna sama og engin. Nýlega hefir A. G. Peters, safnvörður í Dores, komið fyrir sjónauka og myndavélum á þaki húss síns, en það er skammt frá vatninu. Stöðugt eftirlit er haft með vatninu, frá morgni til kvölds. Hinn 7. maí síðastliðinn var skógarvörður á leið til vinnu sinnar við hinn enda vatnsins. Hann sá eitthvert flykki fljóta á yfirborðinu. „Það var eins og bátur á hvolfi . . . .“ CN3 ★ co Allt skal jafnt! Bandarískur þingmaður var að halda ræðu á fundi hermála- nefndar þingsins. Var hann þungorður í garð kvenþjóðarinnar heima fyrir, sagði, að meðan mennimir berðustu upp á líf og dauða á fjarlægum vígstöðvum, lifðu eiginkonur þeirra þúsund- um saman i synd og svívirðu. Það ætti að lækka fjárstyrk þess- ara hórkvenna um helming, sagði þingmaðurinn. Þingkonan Clara Luce reis þá á fætur, og sagðist vera sam- mála ræðumanni, en lagði jafnframt til, að í hvert skipti sem hermaður á fjarlægum vígstöðum væri staðinn að því að lifa í synd, skyldi styrkur eiginkonu hans hækkaður um helming. Málið var látið niður falla án frekari umræðna. •— David L. Cohn í „This Is the Story.“ ~k 'k Svar við gestaþraut á bls. 75. Taktu glas nr. 2, helltu úr því í glas nr. 5, og láttu það síðan á sinn stað aftur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.