Úrval - 01.08.1947, Page 83

Úrval - 01.08.1947, Page 83
Merkingar á laxi hafa leitt í Ijós ýínisle.gt athyglisvert uni — Laxagöngur. Grein úr „Nature". TjWRIRLESTUR um laxagöng- 1 ur var haldinn í maímán- uði síðastliðnum í vísindafélag- inu „The Buckland Foundation" í Englandi. Fyrirlesarinn, J. W. Menzies, gerði grein fyrir þeim árangri, sem fengizt hefur við merkingu laxa í veiðiám í Nor- egi, Skotlandi, Eystrasaltslönd- unum og Kanada. Taldi hann allar líkur benda til, að sam- eiginleg uppeldisstöð fyrir Evrópu- og Kanadalaxinn væri í Norður-Atlantshafi, í nánd við ísland, þar sem ný merkingar- stöð muni sennilega verða sett á stofn á næstu árum að tilhlut- un alþjóðasamtaka. Hvergi nema í Eystrasaltinu hefir tekizt að rekja slóðir lax- ins úr fæðingaránni, út í sjó til uppeldisstöðvarinnar og upp í ána aftur. Voru það Svíar, sem með merkingum sýndu fram á, að seiðin fóru úr ám Norður- Svíþjóðar og Finnlands á vorin, þegar þau voru aðeins rúmir sjö sm á lengd, og fóru til Suð- ur-Eystrasaltsins, 600—800 mílna leið. Þangað komu þau í október og nóvember; en ekki sáust nein merki þess, að þau héldu áfram út dönsku sundin og út í Norðursjóinn. Laxinn virðist ekki hafast við í Norð- ursjónum eða í Minchsundununa við Norðvestur-Skotland, því að annars mundi hann oftar koma í net síldveiðimannanna. Upp- eldistöð sænska laxins er senni- lega í Suður-Eystrasaltinu, og dvelst hann þar tvö til þrjú ár áður en hann fer upp í árnar aftur. Laxar, sem merktir hafa ver- ið í St. Lawrencefljótinu í Kana- da og við strendur Skotlands og Noregs, hafa gefið athyglis- verðar upplýsingar. Sumir hafa náðst úti fyrir árósunum þegar þeir voru að ljúka ferðinni heim aftur. Þar biðu þeir unz hæfilegur vöxtur var kominn í ána. Þeir hætta að nærast, þeg- ar þeir koma að ströndinni, og ef þurrkár valda því, að þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.