Úrval - 01.08.1947, Side 87

Úrval - 01.08.1947, Side 87
VATNSRÆKT 85 líffræðiprófesssorirm, að hann skyldi ekki unna sér hvíldar, fyrr en hann hefði fært óhrekj- andi, tölulegar sannanir fyrir kostum vatnsræktar umfram jarðrækt. Og fimm ára reynsla hefur fært honum sannanir, sem jafnvel hann sjálfur undrast. Hann heldur því nú fram, að 10 menn, sem hafa 4000 fer- metra undir vatnsrækt hver, geti ræktað nóga garðávexti og og grænmeti handa 8000 manna bæ allt árið um kring. Á til- raunastöð dr. Spessards eru tvö steypt ker, 16,5 X 1,2 metrar að stærð og 20 cm djúp. Helming- inn af öðru kerinu hefir hann undir gleri til þess að geta alið upp plöntur að vetrinum. Af þessum kerum hefir hann fengið 5000 kg af tómötiun á tæpum sex mánuðum. Dr. Spessard „elur“ plöntur sínar á vatni, sem uppleyst eru í „þau tíu frumefni, sem sérhver planta þarfnast til að geta lifað“: bór, caieiurn, járn, mangan, natríum, köfnunarefni, fosfór, brennisteinn, kalíum, og magnesíum. Hinar ýmsu plöntu- tegundir þurfa misjafnlega mikið af einstökum efnum, og er það mjög mikilvækt atriði í sambandi við vatnsræktina, að hægt er að gefa hverri ein- stakri plöntutegund efnin blönd- uð í réttu hlutfalli og tryggja þannig að engin planta líði efna- skort. Til dæmis er talið að bór hafi sömu þýðingu fyrir plöntumar og matarsalt fyrir mennina. Ef það er gefið í hæfilegum skammti, er það heilsugjafi, en ef gefið er of mikið eða of lítið af því, þá veldur það sjúkdómi eða dauða. Blaðmiklar plöntur þurfa meira calcíum en aðrar, og meira á sólarlausum dögum en sólbjörtum. Jám þarf til þess að blað- grænan geti myndast; mangan hefir áhrif til bóta á bragð ávaxta og eykur geymsluþol þeirra, en það er eitur fyrir eina tegund plantna: maísinn. Allar plöntur þurfa natríum til að geta þrifist; köfnunarefni og fosföt eru byggingarefni plantnanna; brennistemninn byggir upp eggjahvítuefnin og kaiíurn sykur og línsterkju. En meginkostur vatnsræktar- innar er ef til vill sá, að hún gerir plönturnar óháðar eða ónæmar fyrir þrem erkióvinum bóndans: veðrinu, skordýrunum og sjúkdómum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.