Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 91

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 91
ÞRÓUN 1 FORTÍÐ OG FRAMTTÐ 89' hinn svonefndi Pekingmaður, hafi verið uppi fyrir um það bil hálfri miljón ára, áreiðanlega fyrir meira en 200.000 árum og minna en miljón árum. Hann hafði undarlegt höfuðlag, mjög breitt fyrir ofan eyru, fram- standandi augnabrúnir og enga höku. Það hefur mikil breyting orðið á þessari hálfu ármiljón, engu minni heldur en átt hefur sér stað hjá skyldum dýrateg- undum, svo sem úlfinum og hundinum annars vegar og ýmsum refategundum hinsveg- ar. Þetta bendir til þess, að ef við reynum ekki á neinn hátt að hafa áhrif á þróunina, muni af- komendur okkar eftir hálfa ár- miljón vera álíka frábrugðnir okkur og Pekingmaðurinn. Ekki svo að skilja, að ég telji okkur þess umkomna að stjórna þróuninni eins og þekk- ingu okkar er nú háttað, jafn- vel þó að við vildum það, eða þó að líffræðingunum væri gefið jafnmikið vald og Hitler hafði fyrir tólf árum. En ger- um ráð fyrir, að eftir þúsund ár höfum við öðlazt þekkingu til að stjórna þróun okkar og og við yrðum sammála um að nota hana, hvernig færi það? Svarið er býsna skrítið. Mað- urinn getur gengið 30 km á dag með meðalbyrði og haldið þannig áfram dag eftir dag. En hann getur einnig með hægu móti flogið 3000 km á dag. Tæknivísindin hafa með öðrum orðum hundraðfaldað hraða mannsins. Það er engin fjar- stæða að vona, að við getum einnig hundraðfaldað hraða þró- unarinnar. Þá gætum við náð eins miklum breytingum og áð- ur getur á 5000 árum, eða 200 kynslóðum. Þetta er langur tími. Fyrsta ártal mannkyns- sögunnar er 2283 f. K., eða fyrir rúmum 4000 árum. Þá var algjör myrkvi á sólu, og rétt á eftir hertóku og eyddu Elamítar Úr. Fyrir 5000 árurn stóð vagga menningarinnar í Egyptalandi og írak og ef til vill víðar, en flestir menn voru þá villimenn. Er ekki tilgangslaust að tala um breytingu, sem við vitum ekki enn, hvernig hægt er að framkvæma, og sem taka mun 5000 ár, ef við lærum einhvern tíma að framkvæma hana? Nei, það er ekki tiigangslaust, og ástæournar til þess eru þrjár. í fyrsta Iagi er hyggilegt að ræða um rétta og ranga notkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.