Úrval - 01.08.1947, Side 92

Úrval - 01.08.1947, Side 92
90 ÚRVAL valds áður en við öðlumst það. Öryggi og hamingja þjóðanna mundi vera miklu meiri nu, ef við hefðum rætt um það, hvern- ig nota bæri kjarnorkuna, einni öld eða einni kynslóð áður en við náðum valdi yfir henni. I öðru lagi ber þess að gæta, að við munurn ekki öðlast þessa þekkingu í náinni framtíð. Sem stendur getum við gert mjög lítið til að breyta ófæddri getu næstu kynslóðar. Við skulum því byrja að hugleiða, hvaða breytingar við teljum æskileg- ar, og gagnrýna skoðanir hvers annars eins og sæmir lýð- frjálsum mönnum. Og í þriðja lagi: ef við setjum okkur það markmið að afla okkur nægilegrar þekkingar, mun- um við ef til vill uppgötva eitthvað enn mikilvægara í þessari þekkingarleit. Kólumbus lagði af stað til að finna sjó- Ieiðina frá Evrópu til Kína, en fann í stað þess Ameríku, sem rejmzt hefur miklu þýðingar- meira. Fyrst skulum við líta á þróun mannsins, og sjá í hverju harni er frábrugðinn öðrum spendýr- um, nánustu ættingjum sínum og hvernig þessi mismunur hef- ur orðið til. Maðurinn er óvenju- lega gáfað dýr. Hvalurinn hefur stærri heila, og músin hefur hlutfallslega stærri heila en maðurinn. Ef við tökum hlut- fallio milli þunga heilans og kvaðratrótarinnar af þunga líkamans, kemur í Ijós, að stórir og litiir kettir fá sömu hlutfails- tölu, og að hlutfallstala manns- ins er hærri en nokkurs annars dýrs. Við notum heilann til að hugsa, en það er misskilningur að halda, að heiiinn sé fyrst og fremst líffæri til að hugsa með. Hugsunin er aðallega, ef ekki eingöngu, með orðum og öðrum táknum. Þetta vissu Grikkir, þegar þeir notuðu orðið „Iogik“ um athugasemdir á starfi. hugans; oroið er dregið af „iogos“, sem þýðir orð. Við rannsóknir á afleiðingum skemmda í heila höfum við komizt að því, hvaða hluti heil- ans er einkum tengdur hugsun og máli. Það er venjuiega í vinstra heilahelming, í nánd við það svæði, sem stjórnar hægri hendinni. Mannsheilinn býr yfir tveim æðri eiginleikum: verklægni og hugsun. Verklægn- in virðist vera eldri, en orð og hugsun orðið til upp af henni. Ef við leggjum áherzlu á að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.