Úrval - 01.08.1947, Page 97

Úrval - 01.08.1947, Page 97
ÞRÓUN í FORTlÐ OG FRAMTÍÐ 95 Það er nauðsynlegt, að kynin skilji hvort annað, en það kann að vera félagsiega æskilegt, að nokkur munur sé á vitsmuna- og tilfinningalífi kynjanna. Framangreindar niðurstöður mínar eru þá í stuttu máli, að á síðustu miljón árum hefur þróun mannsins miðað í þá átt, að heili hans og heilastarfsemi hefur vaxið, þroskatíminn lengst og margbreytileiki ein- staklinganna aukizt. Ég tel Iík- legt, að þessi þróun sé æskileg, en tel of snemmt að kveða upp úrskurð um hvort viðhald ólíkra kynþátta og minnkandi mismun- ur kynjanna sé æskilegt. En þó að jákvæðar niður- stööur séu ekki fleiri en þetta, gefa þær nægilegt tilefni til í- hugunar. Ef það kæmi t. d. í ljós, að meoalgáfur fimmtán ára gamaila unglinga í Englandi hefðu minnkað, og að orsökin væri ekki breyttar aðstæður, gæti hún verið annað tveggja sú, að gáfur þjóðarinnar í heild væru að minnka, sem væri slæmt, eoa að ungLingarnir væru seinþroskaðri, en næðu jafn- miklum, eða meiri þroska, sem væri æskilegt. En hvað eigum við að gera til að beina þróuninni í æskilega átt? Ég veit það ekki. Kynbóta- tilraunir á húsdýrum koma okkur að litlu gagni. Þær hafa miðað að því að rækta mjög ein- hæfa eiginleika, og við það hafa glatast aðrir eiginleikar, sem væru æskilegir við önnur skil- yrði. Mjóhundurinn hefur t. d. að miklum leyti glatað þefnæmi sínu og f járhundurinn er óhæfur til að vera kjölturakki í stór- borg. Auk þess ætti forsaga mannsins eins og hún birtist í jarðsögunni ao hvetja okkur til varkárni. Ef einliver aðili með svipaða þekkingu og við höfum nú, hefði verið beðinn að velja úr. hópi hryggdýranna snemma á þróunarskeiði þeirra þær teg- undir, sem hann teldi þroska- vænlegastar, tel ég mjög vafa- samt, að hann hefði vaíið þær, sem maðurinn er kominn út af, því að mestan hluta síðustu 250 ármiljónanna voru þær næsta litlar og ekki líklegar til mikilía afreka. Ef við virðum fyrir okkur fyrstu spendýrin, gæti maður freistazttilaðdraga saman sögu þróunarinnar í eina setningu: „Sælir eru hóg- værir, því að þeir munu landið erfa“. Eftir alla þessa fyrirvara held ég, að við getum byrjao.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.