Úrval - 01.08.1947, Side 99

Úrval - 01.08.1947, Side 99
ÞRÓUNIN 1 FORTÍÐ OG FRAMTÍÐ verði gerðir ófrjóir, annað hvort með frjálsu samkykki þeirra sjálfra eins og í Danmörku, eða samkvæmt valdboði eins og var hjá nazistum í Þýzkalandi. Ég er á annari skoðun. Mjög mikil hætta er á, að slíku vald- boði yrði misbeitt, og jafnvel einnig, þótt svo sé látið heita að samþykki viðkomandi þurfi til að gera hann ófrjóan. Ég minnist verkamanns hér í vest- urríkjum Bandaríkjanna, sem dæmdur var í fimm ára fangelsi fyrir þjófnað. Dómarinn stakk upp á því við hann, að hann léti gera sig ófrjóan. Maðurinn féllst á það, og dóminum var aldrei fullnægt. Enginn getur með rökum kallað þetta frjálst val. En hvað um jákvæða erfða- eiginleika, eða erfðakosti? Við þekkjum mörg dæmi um það í sögu mannkynsins, að þær manngerðir, sem mest eru dáð- ar, eiga fæst börn. Á rniðölöum voru heilagleiki og hugrekki mjög dáðir eiginleikar. Heilagir menn og konur lifðu þá einlífi, og dáðrakkir menn drápu hvern annan. Nú á tímum eru fjár- aflamennirnir dáðir allra manna mest, og reynslan sýnir, að þeir eiga tiltölulega færri börn en 97' aðrir. Ég hef ekki eins mikiar áhyggjur út af þessu og margir aðrir. Ég er ekki viss um, að fjármálamaðurinn sé æðri manntegund en dýrlingurinn eða jafnvel riddarinn. Og þó svo væri, mun breyting á hlutfalls- tölu fæðinga innan einstakra stétta, sem aðeins varir eina öld, ekki hafa nein varanleg áhrif á erfðaeiginleika kyn- stofnsins. Og í Svíþjóð hefur þetta breytzt aftur; fólk af efna- stéttum á orðið tiltölulega fleiri börn en fátækt fólk. Nú kann einhver að spyrja,, hvers vegna megi ekki hvetja til fjölgunar sjaldgæfra og æskilegra erfðaeinda á sama hátt og við hvetjum til fækkun- ar sjaldgæfra og óæskilegra éi-fðaeinda. Því er til að svara, að við þekkjum ekki eina ein- ustu erfðaeind, sem við vitum með vissu að ráðlegt sé að fjölga. Ég efast ekki um að þær séu til, en þekking okkar á erfðagrundvelli mannlegra hæfileika er sama og engin. Til þess að öðlast þessa þekkingu þarf víðtæka og skipulagða samvinnu milii erfðafræðinga, líffræðinga og sálfræðinga. Á meðan við þekkjum ekki einu sinni eina slíka erfðaeind, virð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.