Úrval - 01.08.1947, Side 102

Úrval - 01.08.1947, Side 102
100 ÚRVAL leggi jafnframt á hann meiri skyldur. Brýnasta úrlausnarefni okkar er að umskapa samfélag mann- anna. Það er hægt að gera á nokkrum kynslóðum. Mikil- mennin, sem stofnsettu lýðveldi ykkar, byggðu það á grundvall- arhugsjón, sem aldrei fyrr hafði verið reynd í mannlegu samfél- agi, en reyndist eigi að síður vel. Mikilmennin að baki frönsku og rússnesku byltinganna gerðu aðrar, en þó sambærilegar til- raunir. Ekkert þjóðfélag er fullkomið, og félagslegar breyt- ingar eru svo miklu örari en þróunarbreytingar, ao þörfin á félagslegum endurbótum er miklu brýnni en nauðsynin á að ná valdi yfir þróuninni. Þetta tvennt verður að fara saman. En það væri örlagarík f jarstæoa að hugsa sér, að maður fram- tíðarinnar muni geta lifað við núverandi amerískt, enskt, rúss- neskt eða kínverkst þjóðfélag, eða yfirleitt nokkurt það þjóð- félag, sem við getum gert okk- ur grein fyrir nú. Að mínu áliti mundi hann sennilega verða skoðaður sem líkamlegur, andlegur og sið- ferðilegur gallagripur. FuIIvax- inn mun hann sennilega verða gæddur mikilíi vöðvafimi en litlu vöðvaafli, með stórt höfuð, færri tennur en við o. s. frv. Hann mun þroskast mjög seint, verða ef til vill ekki tal- andi fyrr en fimm ára, en halda áfram að læra þangað til hann er orðinn fullþroska, um fertugt, og lifa síðan í nokkrar aldir. At- hafnir hans munu stjórnast meira af skynsemi en hjá okk- ur, og minna af eðlishvöt og tilfinningum. Uppeldi og mennt- un mun ráða mestu um að móta hann. f sínueiginþjóðfélagimun hann reynast góður þegn, en meðal okkar mundi hann ef til vill verða glæpamaður eða vit- firringur. Hann mun verða gæddur miklum gáfum á okkar mælikvarða og flestir einstak- lingar munu búa yfir einhverj- um hæfileikum, sem á okkar mælikvarða eru snilligáfur. En líklega mundi þessi fram- tíðarafkomandi skipulagðrar þróunar verða jafnlítils metinn í okkar augum, ef hann væri kominn mitt á meðal okkar, og og við í augum Pekingmannsins, ef hann hefði fengið tækifæri til að sjá okkur. Engin ástæða er samt til að gera sér áhyggj- ur út af því. Hann mun aldrei verða á vegi okkar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.