Úrval - 01.08.1947, Side 104

Úrval - 01.08.1947, Side 104
TÍKIN HANS SAMS SMALL að leiðir af sjálfu sér, að þessir ótrúíegu viðburðir hefou aldrei gerzt, ef Sam Small hefði ekki verið skilinn eftir einn heima. En Mully var harðákveðin í að fara aðra ferð til Ameríku. „Heyrou mig, Samyweil Small,“ hreytti hún úr sér. „Ég hlusta ekki á aukatekið orð um þetta framar. Þegar svona stendur á, ber okkur að vera hjá henni Vinnie okkar. Við förum til Ameríku.“ „Ekld ég — ég fer ekki fet,“ svaraði Sam ósmeykur. „Sjáðu nú til, Mully. Við vorum einu sinni saman í Ameríku, og ég hefi ekki gleymt því, sem gerð- ist þá. Af hverju getur Vinnie ekki komið og átt barnið hjá okkur?“ „Af því að eiginmaður henn- ar er Ameríkani," sagði Mully. „En það er einmitt það, sem ég á við,“ hrópaði Sam æstur. „Þið Vinnie skiljið það ekki, að verði hún áfram í Ameríku, verður barnið útlendingur. — Hugsaou um það.“ Mully andvarpaði, eins og og hún væri að því komin að gefast upp. „Hefir þú alarei komið því inn í kollinn á þér, Sam Small,“ sagði hún, „að útlendingum gcsti líkað það vel að vera út- lendingar — og að þeim gæti einnig líkað það vel, að börn- in þeirra yrðu útlendingar ?“ „Talaðu ekki svona bjána- lega,“ sagði Sam. „Jæja — af hverju fæðast þá svona mörg útlend börn?“ „Af því að þau hafa enga möguleika til þess að fæðast í Yorkshire. Þetta er einfalt mál. Ef Vinnie kæmi í heimsókn til okkar, yrði barnið hennar Yorkshirebúi, og ef ...“ „Já, og ef drottningin af Saba hefði gengið í buxum, þá hefði hún verið kóngur,“ sagði Mully. „Hún var í buxum, eftir því sem ég hefi heyrt. Og Vinnie ..“ „Sam Small,“ sagði Mully, og tók fram í fyrir bónöa sínum. „Láttu þér skiljast þetta í eitt skipti fyrir öll: Lavinia okkar verður í Kaliforníu við hhð manns síns, eins og góðri stúlku sæmir — og ég ætla að fara til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.