Úrval - 01.08.1947, Side 110

Úrval - 01.08.1947, Side 110
108 ÚRVAL Tíkin hringaði sig á ábreið- unni. „Ég get það, ef þú vilt,“ sagði hún. „Auðvitað getur þú það,“ sagði Sam. „Og þú ...“ Og svo stökk hann upp úr stólnum. „Nei, nú er mér ekki sama!“ hrópaði hann upp yfir sig. Hann leit í kringum sig í her- berginu, stakk fingrunum í eyr- un og hristi höfuðið. Svo leit hann aftur á hundinn. „Er ég að verða vitlaus, eða heyrði ég einhvern tala?“ „Auðvitað heyrðir þú það,“ sagði tíkin róleg. „Þú óskaðir þess, að ég gæti talað, og ég sagði, að ég gæti það.“ Sam féll niður í stólinn eins og hann hefði verið skotinn. „Ég held ég sé að verða vit- laus,“ stundi hann upp að lok- um. „Hvernig í ósköpunum ferðu að þessu?“ „Að tala? Ég var að segja þér ...“ „Af hverju leyndir þú því svona lengi? Hvers vegna sagð- ir þú mér ekki frá því fyrr, að þú gætir talað?“ „Þú spurðir mig aldrei að því,“ sagði Flurry hæversklega. „Og auk þess kom þetta yfir mig allt í einu. Þegar þú óskað- ir þess, að ég gæti talað, fann ég allt í einu, að ég gat það.“ „En,“ sagði Sam, „það er nú samt sem áður skrítið, að hund- ur skuli geta talað.“ „Það get ég ekki dæmt um,“ sagði tíkin. „En þú verður að játa, að það er tilbreyting í því. Það var orðið einmanalegt hérna.“ „Þetta segir þú alveg satt,“ samsinnti Sam. „Það er heim- ilislegra, að hafa einhvern til að tala við. En fyrst verð ég að íhuga málið.“ Sam sat í fimm mínútur, með hönd undir kinn. „Jæja, ég hefi komizt að einni niðurstöðu," sagði hann. „Hver er hún?“ spurði Flurry. „Við verðum að vera varkár,“ sagði Sam. „Varkár? Vegna hvers?“ „Ég hefi dálitla reynslu í svona málum áður. Og ég hefi rekið mig á það, að sé maður ekki aðgætinn, getur maður Ient í vandræðum. Þess vegna verð- um við að vera varkár.“ „Hvað þurfum við að var- ast?“ „Það er atriði,“ svaraði Sam, „sem ég þarf að íhuga betur. Þegar ég hefi ákveðið, hvað við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.