Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 16

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 16
1-1 ÚRVAL halda slíkt út dag eftir dag. Og þann eldmöð á Milosav til að bera. Hann er hreykinn af bændunum, for- feðrum sínum, og sættir sig við erfiðið og hin þröngu kjör. Á heim- ili hans er einn olíulampi, einn ofn, engin vatnsleiðsla, mataræðið ein- falt, og laimin hrökkva aðeins fyrir brýnustu nauðsynjum og sígarettum. En hann tengir vonir sínar, eldmóð og metnað við framtíðina. Sá tími kemur, að samyrkjubúið hans eign- ast fleiri vélar. Ef til vill verður hann þá áhrifameiri. Sem stendur helgar hann sig allan vinnu, félags- starfsemi og því hlutverki að „bæta hag þjóðar minnar". Hann fylgist með gangi heimsmálanna í útvarp- inu, og hlustar meðal annars á Eng- land, en aldrei á Moskvu. „Maður veit, hvaðan þaðan kemur, áður en opnað er.“ Italía. Antonía Archi- diacono hafði það i gegn að komast til Rómaborgar frá Sikiley tii að læra kvikmynda- leiic. Hún er heit- trúuð og segir: Trú verður ekki lærð, annaðhvort eru menn trúaðir eða ekki. Antónía er trúuð. Faðir hennar, sem var sjóliðsfor- ingi, var því andvígur, að hún tæki upp sjálfstætt lífsstarf. En móðir hennar, sem einu sinni vildi verða leikkona, tók hennar málstað, og það reið baggamuninn. Sambúð Antoníu við fjölskylduna er góð. Það var ánægjulegt og hamingjusamt heimili, sem framþrá hennar knúði hana til að yfirgefa. Hún var alin upp í aðdáun á Mússó- lini. Meðan loftárásirnar á Sikiley stóðu yfir, þjáðist hún oft af hungri og ótta, og eitt sinn gerði hún að sárum amerisks hermanns. Þó að hún sé stolt af eindurreisn Italíu eftir striðið, hefur hún lítinn áhuga á stjórnmálum, er þó helzt vinveitt Kristilegum demókrötum og S.Þ. Hún hefur andúð á Frökkum, sem hún telur svikara við hinn rómanska upp- runa sinn, og hatar Tító og kommún- ismann. Einu sinni sleit hún kunnings- skap við pilt, af því að hann var kommúnisti. Hún vonast til að eigin- maðurinn verði bandrískur og vill eignast fjögur böm. Brazilía. Walter Pedro da Fonseca í Ríó de Janeiró er ekki sérlega marg- brotin persóna. Hann hefur á- huga á flugi, íþróttum og kon- um. Víðari er sjónhringur hans ekki. Hann hefur óljósa hugmynd um, að hann geti málað, en það hafa börn líka. Walter er ekkert nema frumstæð lífsorka — þegar hann er ekki að fljúga, þá er hann við knattleika, og ef hann er ekki á knattleikum, er hann að daðra við stúlkur. Það er það líf, sem honum líkar. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.