Úrval - 01.04.1953, Page 94

Úrval - 01.04.1953, Page 94
92 ÚRVAL „hefur þér nokkum tíma verið sagt, að þú værir kannski dálít- ið ófullkomin í höfðinu? Ég meina, þú varst ekki mjög dug- leg í skólanum, var það?“ „Ég var alltaf með þeim efstu í skólanum. Abbadísin hún Mary Gonzaga vildi gera mig að kenn- ara.“ „Og,“ — það urraði í kanúk- anum, sem nú var orðinn æstur á ný og reri fram og aftur eins og maður sem þjáist af tann- pínu, — ,,þú leyfir þér að krjúpa þarna og segja, að þú álítir það ekki neina synd að hátta hjá karlmanni? Sem,“ bætti hann við, ,,er ekki eiginmaður þinn ?“ „Ég meinti ekkert illt með þessu, Faðir,“ sagði hún og bar ótt á, ,,og þetta var alls ekki það sem þú ert að hugsa um, því við gerðum ekkert, og ef það hefði ekki verið fyrir þrumu- veðrið, þá mundi ég alls ekki hafa gert það. Frú Higgins var niðri í Crosshaven hjá frú Kin- wall, það er dóttir hennar, og ég var ein í húsinu, og ég var svo myrkfælin og hrædd við þrum- urnar, svo Mikey sagðist skyldu vera hjá mér, og svo var hann hjá mér, og þá var orðið fram- orðið, og ég var hrædd við að vera einsömul í rúminu, og þá sagði hann: Ég skal passa þig, og ég sagði: Jæja þá, Mikey, en ég vil ekki hafa neitt svo- ieiðis, og hann sagði: Allt í lagi, Madgie, ekkert svoleiðis, og það var ekkert svoleiðis, Faðir.“ Hún starði á kanúkann, sem blés og dæsti og hristi höfuð- ið eins og allur heimurinn væri allt x einu búinn að tapa sér. „Þetta var ekki neitt, Faðir,“ sagði hún, er hún sá að hann tr-úði henni ekki. „Einu sinni?“ spurði ltanúk- inn, ,,þú gerðir það einu sinni?“ „Já, Faðir.“ „Sérðu eftir því ?“ spurði hann stuttur í spuna. „Ef það hefur verið synd. Var það synd, Faðir?“ „Víst var það synd!“ öskraði hann. „Fólk hefur ekki leyfi til að gera svona nokkuð. Þetta var alvarleg synd. Allt mögulegt hefði getað skeð. Sérðu eftir því?“ — og hann velti því fyrir sér hvort hann ætti að vísa henni út úr stúkunni aftur. „Ég sé eftir því, Faðir.“ „Segðu mér frá synd, sem þú hefur drýgt.“ „Það var þetta með eplið í garðinum, Faðir.“ „Farðu með iðrunarbænina." Hún fór í flýti gegnum bæn- ina og starði á hann allan tím- ann. Það voru svitadropar á efri vör hennar. „Farðu með þrjár aðrar bæn- ir til yfi.rbótar þér.“ Hann skaut lokunni fyrir Ijór- ann og lét fallast aftur á bak, örmagna. Fyrir mátt vanans dró hann lokuna frá ljóranum hin- um megin, og fann þegar í gegn- um hann sætan jasmín-ilm, en þegar frú Nolan-White var rétt nýbyrjuð játningu sína, veifaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.