Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 20

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL Verkamannaflokkinn eða Frjálslynda. Hann álítur, að Noregur muni verða mikið iðnaðarland, og Norðmenn séu á réttri leið með að hagnýta auðlyndir landsins og vatnsföll. Hann er þess fullviss, að ástand Evrópu muni batna, og hver minnsti árangur, sem næst í samningum milli austurs og vesturs, eflir bjart- sýni hans. Þýzkaland. 1 fari Gerðu Schwemmer eru ríkar andstæð- ur. Hún er ólg- andi af hreysti og þrótti íþrótta- mannsins, en hún er líka í essinu sinu á listamannaknæpum borgarinnar. Þó að hún iðki Iþróttir af áhuga, elur hún með sér næstum sjúklegt vonleysi um framtíðina. Þetta kann að nokkru leyti að stafa af þvi, að hún vinnur í morðmáladeild lögregl- unnar í Múnchen. Framtið heimsins lætur hún sig engu skipta. Það er aðeins framtíð Gerðu, sem þýðingu hefur. Hana langar til að vinna hjá útvarpinu i Bajern. „Ég brýt ekki heilann um þjóðfélagsmál, nema þau komi mér sjálfri við,“ segir hún með þýzkri hreinskilni. Hún horfist í augu við ófriðarhættuna með upp- gjöf hins sigraða. „Það er ekkert, sem ég get gert eða ætia að gera til að hindra strið." Hún er kald- hæðin I garð S.Þ., sér ekki að þær hafi neinn vilja til einlægs samstarfs. „Þær munu ekki vinna saman leng- ur en þær hafa sömu hagsmuna að gæta.“ Hún hefur hvorki til að bera trú, skyldurækni né fórnfýsi. Á með- an mannkynið stefnir ótvírætt til glötunar, eyðir hún hinni þrotlausu lifsorku sinni til að skemmta sér. I-Iún lætur foreldra sina í engu ráða yfir sér, svo sem vænta mátti um stúlku af hennar tagi. Hún sér ekk- ert við það að athuga, þó að fólk hafi kynferðismök, áður en það gift- ist, og vonar að sá maður, sem hún giftist, verði ekki hreinn sveinn. 1 svörum sínum reynir hún að skella skuldinni á stríðið fyrir hina undar- lega útbreiddu gremju og vonleysi. Hún var sjónarvottur að eyðileggingu striðsins, og vera má, að þokki henn- ar og trú hafi glatazt við það. Bandarfldn. Tad Kostrubala er 21 árs að aldri og ólst upp í út- hverfi Chicago. Hann naut allra þeirra þæginda, sem auðugt mið- stéttarfólk í Bandaríkjunum getur veitt einkasyni sinum. Stríð- ið hafði mikil áhrif á bernsku hans, eins og japanska stúdentsins Suma, en Tad er ekki barn ósigursins, eins og hann. Hans ytri heimur haggað- ist ekki, lífsviðhorf hans varð ekki fyrir neinum skakkaföllum. Hann viðurkennir t. d., að engir stjórn- málaviðburði hafi haft sérstök áhrif á sig. Hann er að mörgu leyti gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.