Úrval - 01.04.1953, Page 54

Úrval - 01.04.1953, Page 54
Ibúum fjallaþorpanna í Ölpunum stendur ekki eins mikii ógn af neinu og snjóflóðum. Grein úr „True“, eftir Hans Rudolf Schmidt og Edwin Muller. TTM miðjan janúar 1951 vissi ^ fólkið í svissnesku Ölpun- um að vá var fyrir dyrum. Alla vikuna hafði kingt niður snjó, meira en elztu menn gátu mun- að. 1 sumum dölunum var snjór- inn þriggja metra djúpur á þorpsgötunum. í hlíðunum fyrir ofan hlóðust upp milljónir lesta af snjó — hin hvíta skelfing, sem á hverri stundu gat steypt sér yfir þorpin. Þann Í9. janúar hljóp fyrsta skriðan. Þorpið St. Antönien stendur í þröngum dal, flatlendið er 300 —400 metrar á breidd, en beggja vegna rísa snarbrattar hlíðar upp í 600 metra. hæð. Á hverju ári, síðla vetrar eða snemma vors, koma snjóskriður niður þessar hlíðar. Eins og annars- sta.ðar í Ölpunum hlaupa skrið- umar að heita má alltaf eftir sömu slóðum og koma þær hver um sig næstum á sama mánað- ardegi ár eftir ár. Þorpsbúar eiga von á þeim og hafa gefið þeim nöfn: Kiihnihom, Meier- hof, Tschatschuggen. Hús og hlöður vora því reist þar í dalsbotninum, sem ekki var hætta af þessum skriðum. Til frekara öryggis voru hlaðnir grjótgarðar til varnar á heppi- legum stöðum í hlíðunum og voru þeir eins háir og upsir á þriggja hæða húsi. Hingað til höfðu þessar varn- ir dugað. En í ár horfðu þorps- búar með vaxandi ugg á snjó- hengjurnar, sem sífellt stækk- uðu. I eina viku hafði kirkju- klukkunum ekki verið hringt. Tónsveiflur þeirra gátu nægt til þess að hleypa af stað skriðu. Að kvöldi hins átjánda var f jölskylda Konrads Fliitsch sam- ankomin í eldhúsinu á heimil- inu: hjónin, fjögur börn og vinnumaður. Börnin voru eirðar- laus; þau höfðu verið inni í viku, komust ekki í skólann vegna ó- færðar. Rétt eftir klukkan níu heyrðu þau þyt í fjarska, því næst var eins og þruma dyndi yfir og loks var eins og hundr- uð hraðlesta kæmu bmnandi. Þau fleygðu sér öll á gólfið, og í sömu svifum skall snjóskriðan á húsið. Húsið, sem var tvær hæðir, skalf eins og í jarðskjálfta. Veggirnir í eldhúsinu svignuðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.