Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 14

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL Noregur. Ekkert skyggir á lífið fyrir norsku stúlkunni Uni Da- vid-Andersen. Hún er 21 árs að aldri, dóttir efn- aðs forstjóra fyr- ir silfursmiða- hlutafélagi i Osló og vinnur sér inn 270 krónur á viku sem nemi í iðn föður sins. Uni hefur ferðast um England, Bandaríkin og Skandinaviu. Hún má nota annan bil fjölskyldunnar og eyðir tómstundum sínum í skiða- ferðir og aðrar úti-íþróttir. Faðir hennar á smáeyju í Oslófirði. Fjöl- skyldan lifir óbrotnu, en þægilegu lífi og Uni hefur fáum skyldum að gegna heima. Hina ágætu ensku- kunnáttu sína notar hún til að greiða fyrir Bandarikjamönnum, sem ferð- ast til Noregs á vegum norsk- amer- íska stúdentafélagsins. Eini skugginn, sem fallið hefur á líf hennar, var hernám Þjóðverja. Hún var þá kvíðafull út af afdrif- um vina sinna og vandamanna. Foreldrar hennar leyndu hana engu um kynferðismál; um þau hefur henni verið kunnugt frá bamæsku. Hún álítur ekkert athugavert við, að fólk hafi kynferðismök áður en það giftist, rnn það geti hver haft sinn smekk. Hún væntir þess að gift- ast innan tveggja ára, en ætlar áð- ur að fara til Parisar til að full- numa sig í iðn sinni. Hún ætlar ekki að eiga nema þrjú til fjögur böm. Hún lætur sig trúmál engu skipta og hefur sáralítinn áhuga á stjóm- málum, les litið, en hefur gaman af hljómlist og leiklist. Tekur enskar kvikmyndir fram yfir amerískar. Óttast hún styrjöld? Hún trúir ekki, að hún komi, álítur að sam- tök Vestur-Evrópuþjóðanna hljóti að koma í veg fyrir það. Líbería. 1 þorpinu Klay í Líberíu búa tvö hundruð manns, sem allir lifa af landbúnaði. Pen- ingar hafa litla þýðingu, því að dagleg verzlun fer fram í vöm- skiptum. Georg Brown er aðstoðar- maður þorpshöfðingjans, en það á hann eins mikið að þakka atorku sinni og vinsældum eins og nokkurra ára skólagöngu i lúterskum kristni- boðsskóla, þar sem hann lærði að lesa, skrifa og vélrita. Eftir að hann hætti námi, 16 ára, fór hann til höfuðborgarinnar og vann þar í hálft ár, en hvarf síðan heim til þorpsins. Vinnutíminn er mjög stuttur, þvi þarna dettur eng- um í hug að vinna nema það minnsta, þvi tilgangur lífsins er ekki ,,að komast áfram", heldur að una við sitt, og það gerir Georg. Hann hefur mikið yndi af að leika við böm sin og gantast við konum- ar sínar tvær, sem hann kvæntist með árs millibili, áður en hann hafði náð 18 ára aldri. Hann er ánægður með litla, stráþakta leirkofann sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.