Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 82

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 82
«0 ÚRVAL essu. Hún fær nóg að starfa. Hún á að leika við Virginíu, 5 ára dóttur konungs, hún á að vera herbergisþerna prinsess- unnar og sitja á skólabekk með henni. Elísabet er yngsta syst- ir konungs, jafnaldra Karinar. Eiríkur vill að Karin læri sem mest, og hún fær nóg að starfa. „Á einu ári aflaði hún sér mikillar þekkingar og lærði að koma fram eins og hefðarmær“, segir í skráðum heimildum. En ekki skulurn við taka það of bókstaflega. Karin var sjálfsagt vel gefin, en kröfurnar til mennt- unar kvenna voru ekki miklar á þessum tímum. Eiríkur segir sjálfur, að hún hafi „lesið allvel“. Sem drottning fékk hún einka- ritara og eiginhandarbréf frá henni eru ekki til, aðeins undir- skriftin: „Wij Catherinna med gudz Náde Suerigis Drothning“ og annarsstaðar „Karin Máns Dáter“. Skriftin er greinileg og snotur. Raunar varð hún dugleg húsmóðir, hún saumaði út með silki og gullþræði, m. a. í skyrt- ur konungsins, og í Svartsjöhöll annaðist hún sjálf hússtjórn. Áreiðanleg mynd er ekki til af henni. En falleg var hún. I öllum samtímalýsingum segir, að hún hafi verið grönn, með ljósgult hár og ljósblá augu og skæra húð. „Karin litla“ var alls ekki lítil. íturvaxin eins og hún var, hlýtur hún að hafa verið glæsileg í skartklæðum þeim sem hún bar síðar. Það fór ekki hjá því, að yndis- þokki hennar tendraði skjótt heita ást í brjósti hins hverf- lynda konungs. Öll kvöld sem hann mátti, dvaldi hann í her- bergi systur sinnar, þar sem hann gat séð og talað við Karin. Og til að gleðja hana, fór hann oft með hana á báti út á Lög- inn. Á kyrrum sumarkvöldum. meðan þau létu bátinn reka á vatninu, söng hann fyrir hana, voru það oft söngvar sem hann hafði sjálfur ort og samið lög við. Engan þarf að undra, þó að Karin yrði ástfangin af hinum glæsilega konungi, sem lét svona mikið með hana. Að giftast hon- um, verða drottning, hefur hún þó naumast látið sig dreyma um. Hún elskaði hann heitt og innilega sjálfs hans vegna. 1 marz 1565, aðeins fáeinurn mán- uðum eftir að hún kom til hall- arinnar, vissi öll hirðin að hún var orðin ástmey hans. Hún var þá 15 ára og hann 31. Hann hafði slitið öllu sambandi við aðrar konur, og „allt til dauð- ans var Eiríkur konungur trúr Karin Mánadóttur", segir í forn- um bókum. Nú byrjar nýtt líf fyrir Karin. Hún losnar við skyldur sínar við prinsessumar, tekur þátt í hallarveizlum og fylgir konungi á ferðum hans. Hún f ær dýrindis föt úr flaueli, silki og loðskinni og ótal skartgripi. En hún klæð- ir sig af smekkvísi. Oftast velur hún sér brúna og gyllta liti sem fara vel við Ijóst hárið. And-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.