Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 18

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL inu, því að henni var kappsmál að vinna fyrir land sitt. Hún er ekki trúlofuð núna, en þeg- ar hún var 14 ára, var hún ást- fang-in af 19 ára pilti. Hún veit allt um gang lífsins, en léti sér aldrei til hugar koma að tala um kynferðismál, og hryllir við þeirri hugsun, að fólk lifi kynferðis- lifi, áður en það giftist. Hún vonast til að eignast 3—4 börn í hjónaband- inu, meira ekki, því að í Japan er of þröngbýlt. Hún hatar og óttast Rússa og kvíðir því, að hún lifi aðra styrjöld. ítalía. 1 fimm herbergja íbúðarhúsi búa níu manns. Býlið er sjö hektarar og liggur nokkru fyrir sunnan borgina Gubbio í héraðinu Umbría. Landeigandinn borgar skattana og heldur jörðinni við. Hann fær í leigu helming af af- rakstri búsins. Fjölskyldan hefur engar fjárhagsáhyggjur, en einungis vegna þess að hún sættir sig við mjög fábrotið líf. Einu sinni á ári slátra þau einum eða tveimur grisum, til að hafa kjöt um uppskerutímann og á sunnudögum. Ubalda Orsini, tutt- ugu ára að aldri, er fíngerður, skyn- ugur piltur og svo góður námsmaður, að foreldrar hans létu hann vera tveimur árum lengur í skóla en ann- ars gerist. Þau geta ekki veitt hon- um mikið, en hann lærði að leika á harmoniku og vinnur sér inn vasapen- inga með því að leika á dansleikjum í nágrenninu. Hann vinnur líka sem lærlingur á bílaverkstæði í borginni. Þetta starf er táknrænt fyrir barátt- una í sál hans milli hins lokkandi borgarlífs og hinnar einlægu ástar hans á sveitinni og starfinu heima. Hann hlakkar til herskyldutimans til að geta séð sig um á Italíu og kynnzt fleiri möguleikum. Skemmtanir hans eru fábrotnar, aðallega dansleikir og aðrar skemmtisamkomur í sveitinni. Hann þráir rómantísk ástarævintýri „eins og gerast í bókum“, en öfugt við marga vini sina hallast hann að skírlífi, unz menn ganga i hjóna- bandið. Eina íþróttin, sem hann hef- ur áhuga á, er .bifhjólakappakstur. Af öllum mönnum dáist hann mest að Garibaldi, Errol Flynn og Gary Cooper. Álítur, að of mikið sé i heim- inum af eigingjörnu og vondu fólki, of mikið af óhófi og skemmtunum. Júgóslavía. Hún er Tító- kommúnisti, á- kafur sameignar- sinni og full af framfaraáhuga. Hún heitir Nada Zivkovic og er styrkt af ríkims til verkfræði- náms við háskólann í Belgrad. Hún leggur stund á verkfræði og efna- fræði, að eigin sögn vegna þess, ap hún vill stuðla að iðnvæðingu lands síns. Hún lenti í mörgum harðræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.