Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 87

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 87
KONUNGLEGAR ÁSTIR 85 in sem hann skrifaði henni mun hún ekki hafa fengið. Og nú var hann dáinn, einmana, meðal ó- kunnugra manna. Hann sem hafði varla getað verið án henn- ar stundinni lengur. Pregnina um að hann væri dáinn hafði hún fengið í furðu- lega kurteislegu bréfi frá Jó- hanni konungi. Ekki er gott að segja hvort það var samvizkan sem sagði til sín, en eftir að Jó- hann var að fullu laus við hinn hættulega fanga sýndi hann Karin næstum sleikjulega vel- vild. Hann gaf henni stóran, fallegan herragarð, Liuksiala í Finnlandi (sem þá tilheyrði Sví- þjóð) og jós yfir hana dýrmæt- um gjöfum. En ekki vildi hann segja hvað orðið hafði af Gústaf prins. Það var ekki fyrr en Jóhann var dá- inn og Karl tekinn við að Kar- in fékk að sjá son sinn einu sinni. Þau hittust í Reval í Eist- landi. Gústaf var þá 28 ára og Karin komst við af að sjá hve hann var líkur föður sínum. En þau mæðginin áttu erfitt með að tala saman, Karin kunni aðeins sænsku og henni hafði Gústaf gleymt. Hann dó í útlegð í Rúss- landi 1607. Sigríður prinsessa hlaut gott gjaforð og lifa afkom- endur hennar enn í dag. Karin varð ekkja aðeins 27 ára gömul, en hún giftist aldrei aftur. Á Liuksiala herragarð- inum lifði hún kyrrlátu lífi og helgaði sig góðgerðastarfsemi. Hún efnaðist vel og reyndist mörgum fátækum og ógæfusöm- um stoð og stytta. Almenningur kallaði hana „góðu frúna“. Hún dó 13. september 1612 og var greftruð í dómkirkjunni í Ábo. Hópur ferðamanna kom i bæ, sem lagzt hafði í eyði, og safn- aðist utan um eina íbúann, sem eftir var í bænum og spurði hann í þaula um allt í sambandi við eyðingu bæjarins. Loks spurði einhver: ,,Og hafið þér átt hér heima alla ævi yðar." „Ekki ennþá," sagði bæjarbúinn önugur. — Magazine Digest. ★ Ofsagt. Sérlega fámáll piltur, sem var í ökuferð með stúlkunni sinni sagði allt í einu: „Helena, viltu giftast mér?" „Já," sagði Helena. Þau óku áfram í algerri þögn í nærri hálftíma, þangað til Helena spurði vandræðalega: „Tom, af hverju segirðu ekkert?" „fig er búinn að segja meira en nóg." — Magazine Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.