Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 103

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 103
FLÖTTINN ÚR PARADÍS 101 hressandi og skemmtilegt, enda þótt Ameríkanamir væm hálf- gerð plága, síbrosandi og flá- mæltir. Þannig sá hann mikið af heimsborginni á stuttum tíma. Hann snæddi góðan mat í litlum greiðasölustöðum og hafði augun og eyrun opin allsstaðar. Allir voru kurteisir við hann, þennan snyrtilega og alvarlega mann, sem kom fram af svo mikilli háttprýði, Stefan- sen lektor. Sandberg hafði mestan áhuga á kaffihúsum og góðum veitinga- stöðum, og bal musettes, eftir vinnutíma. Stefansen lektor vildí heldur reika um árbakkana, brýmar og um Quarter Latin. Honum veittist ekki erfitt að komast leiðar sinnar, en vega- lengdirnar vora gífurlegar, og hann ætlaði sér að sjá allt, allt ... París var ekki borg, heldur heill heimur, heimur sögunnar. # Stefansen lektor skrifaði dag- bók og las vandlega nokkrar bækur, jafnvel sögulegar, og merkti við á uppdrættinum. Hann dafnaði prýðisvel og var orðinn sólbrenndur. Hann var reglulega myndarlegur í ljósu sumarfötunum sínum. En hann drakk bara þunna ölið sitt og lét stúlkur, sem gáfu honum auga, eiga sig. Þær kostuðu pen- inga, enda hafði hann aðeins áhuga á þeim sem manngerðum, er væm þess virði að geta þeirra í dagbókinni. ,,Oh boy,“ sagði Sandberg, „þú verður að taka þig á, þú kannt alls ekki að slá þér út.“ „Mér hefur aldrei liðið svona vel,“ sagði Stefansen. „O la la,“ sagði Sandberg. „Skökk áherzla," sagði Ste- fansen lektor. „Sjáðu til . . .“ Hann hafði komizt niður í frönskunni smámsaman. Hann hafði góða undirstöðuþekkingu, var vel að sér í málfræðinni, réði yfir miklum orðaforða, og hafði fengið talsverða æfingu í málinu síðan á skólaárunum. 8. júlí flaug Sandberg til Lon- don. Ef satt skal segja, var Ste- fansen feginn. I ósjálegri skrif- stofu fékk hann lista yfir ódýr herbergi. Það kom í ljós, að flest herbergin höfðu verið leigð öðram fyrir löngu. Stefansen þrammaði um borgina þvera og endilanga, um fátækrahverfi, venjuleg verkamannahverfi og smáborgarahverfi. Hann talaði við f jölda Frakka, sem aldrei höfðu setið á gangstéttinni hjá Café Döme. París var ekki ein- tóm breiðstræti og reisulegar byggingar. Hann fann að vísu fáein her- bergi til leigu, en annað hvort var leigan svo há, að það tók engu tali, eða herbergin í svo lélegu ástandi, að jafnvel Ste- fansen lektor hristi höfuðið. Dag nokkurn, þegar mjög heitt var í veðri, lenti hann uppi á Montmartre. Frú Dubois, fremur stirfin kona, virti hann gaumgæfilega fyrir sér og yfir- heyrði hann tortryggnislega, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.