Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 97

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 97
KONUNGLEGAR ÁSTIR konurödd ofan úr glugga á steinhúsi einu, og hann sá að þetta var húsið hennar frú Higg- ins. Hún var klædd í hvítan nátt- kjól. „Þetta er ágæt saga!“ hróp- aði hún niður á gangstéttina. „Hah! Hafið þið heyrt annað eins! Bíddu þangað til ég hitti kanúkann. Segist hafa verið að skrifta; ekki nema það þó! Bíddu bara þangað til ég hitti nunnumar. Stelpuóf étið þitt! Þú vesalings aumingja syndari!“ Hann sá telpuna þar sem hún stóð í hnipri niðri við dyrnar. „Prú Higgins,“ kveinaði hún, „það er alveg dagsatt. Kanúkinn 95- rak mig út aftur. Ég skrökvaði öllu mögulegu að honum. Eg varð að fara til Föður Deeley. Hann hélt mér í hálftíma. Ör frú Higgins," kveinaði bamið.. „Það er alveg dagsatt.“ „Aha!“ hrópaði frú Higgins. „Þú ert sveimér góð. Bíddu þangað til ég segi ...“ Kanúkinn fann að maginn í honum var aftur stokkinn úr byrginu. Innýflin þrengdust öll upp í hálsinn. Hann gekk á brott. „Ó, Guð minn góður,“ taufáði hann. „Miskunnaðu mér. Guð minn góður! Miskmmaðu mér !‘L I. Á. þýddi. m „Áður en ballið byrjar.“ Iri kom inn í vínstofu, settist við barinn og sagði við þjóninn: „Einn sjúss áður en ballið byrjar." Hann drakk úr glasinu, rétti þjóninum það aftur og sagði: „Annan sjúss áður en ballið byrjar." „Hvaða ball?“ spurði þjónninn þegar Irinn var að ljúka við annað glasið. ,Ég hef nefnilega enga peninga," sagði Irinn — Femina. ★ Elzti maðurinn í bænum átti afmæli og blaðamaður spurði hann: „Hvað munduð þér gera ef þér gætuð lifað lífinu aftur?" Gamli maðurinn hugsaði sig um góða stund, svo sagði hann: ,Ég held ég mundi skipta hárinu í miðjunni." — Courier-Advocate. ★ Og svo var það maðurinn, sem kom til taugalæknisins og sagði í bænarómi: „Ó, læknir, getið þér ekki klofið huga minn í tvennt?" „Hvað segið þér, maður?" sagði læknirinn. „Vitið þér hvað- hugklofi er?“ „Já, það er maður með tvo ólíka persónuleika — og ég er svo einmana!" — Magazine Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.