Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 34

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 34
32 ■ORVAL rit, en á því er naumast nokkur vafi að klámrit þessa fólks hefðu fjallað um sælkera og íburðar- miklar máltíðir, og að ef eitt- hvert okkar hefði lent meðal þess, mundi sá hinn sami ekki haf a botnað vitund á þessu pukri með matinn. Aftur á móti mundi oss hafa ofboðið hið feimnis- lausa og opinskáa kynlíf sem blómgaðist á torgum og gatna- mótum, án þess að fólkinu fynd- ist nokkuð við það að athuga. Þessi saga er ekki eins fráleit og hún kann að virðast, því að á Nýju Guineu lifir enn í dag kynflokkur við svipaðar sið- venjur, samát hjá þeim er nautnafyllra en samræði. Tilgangur minn með þessari frásögn er að vekja athygli á því að hin eiginlega forsenda klámritanna er afstaða vor til kynlífsins, afstaða sem að öll- um líkindum er ekki af líffræði- legum toga spunnin, á með öðr- um orðum ekki rætur í meðfædd- um eiginleikum mannsins, held- ur verður til fyrir þvingunar- áhrif frá umhverfinu, á sama hátt og líkþorn myndast af of þröngum skóm. Hvað valdið hef- ur bví að þessi hefur orðið af- staða vor til kynlífsins, er erfitt að svara í stuttu máli, og ef til vill verður því aldrei svarað til fulls. Og hverskonar fólk er það svo, sem kaupir klámrit ? Að öll- iun líkindum fyrst og fremst æskufólk. Kynþorsti hinnar vax- andi æsku er mikill, en eins og samfélagi voru er háttað, er það ekki æskilegt eða leyfilegt, að hann fái alltaf svölun í eðlilegu samlífi kynjanna. Stundum get- ur því verið náttúrlegt að æsk- an leiti sér kynæsingar eða jafn- vel kynfróunar með því að lesa klámrit eða skoða svonefndar franksar ljósmyndir. Oft er sjálfsagt einnig um að ræða náttúrlega þörf til að afla sér þekkingar á þessum málum. 1 öðrum flokki eru rosknir menn, sem finna hvatir sínar blossa upp að nýju, en geta af einhverj- um ástæðum ekki fullnægt þeim á eðlilegan hátt. 1 þriðja lagi eru sálveilir menn, sem hafa ekki getað leyst lífsvandamál sín á fullnægjandi hátt, en hafa orðið að láta sér nægja hálfa lausn eða sýndarlausn og þjást af þeim sökum af óró og kvíða eða öðrum geðtruflunareinkenn- um. Loks eru menn, sem þjást af óeðli á sviði kynlífsins og finna í draumheimi klámritanna svölun þeim hvötum sem þeir fá ekki fullnægt á eðlilegan hátt. Og hvað finna svo þessir menn í klámritunum? Hjá æskunni er, eins og ég sagði áðan, kannski mest um að ræða svölun náttúr- legs kynþorsta, samfara forvitni um mál, sem enginn vill fræða hana um. Meðal sálveilla manna eru margir sem hafa svo mikinn beyg af veruleikanum, einkum á sviði kynlífsins, að þeir hafa ekki kjark til að mæta honum. Kyn- hvöt þeirra verður einhvernveg- inn að fá útrás og þá velja þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.