Úrval - 01.04.1953, Side 57

Úrval - 01.04.1953, Side 57
HIN HVlTA SKELFING 55 skriðumar höfðu látið ósnert, soguðust á loft og fuku hundr- uð metra. I einu húsi var barn sofandi í rúmi uppi á lofti. Loft- sogið svipti af þakinu, sogaði upp rúmið og bar það út á snjó- skafl, en barnið sakaði ekki. Húsið brotnaði í spón og allir hinir meðlimir fjölskyldunnar létu lífið. (22. desember síðast- liðinn féll snjóskriða í Arlberg- skarði í Austurríki. Vindurinn frá henni feykti bíl með 32 skíðamönnum út af brxi og nið- ur í á tæpum sex metrum neð- ar; 23 létu lífið). * Björgunarsveitir voru skipu- lagðar í skyndi. Menn úr skíða- liði hersins voru sendir til ein- angraoa dala. I einum fundust 22 lík. Ma.tvælum var varpað í fallhlífum niður til einangr- aðra þorpa. Líkin voru grafin upp eitt á fætur öðru. Kirkju- klukkur þorpanna hringdu, jarð- rafarir þræddu sig áfram eftir ógreiðfærum þorpsgötunum. Stundum varð að grafa gegnum sex metra þykkan snjó til að geta tekið gröf. I Norður-Sviss urðu snjó- flóðaslysin að heita mátti öll um þessa einu helgi. En í Suður- Sviss héngu snjóhengjurnar á- fram og ógnuðu fólkinu. Bærinn Airolo kúrir í djúpum og þröng- um dalbotni, þar sem St. Gott- ards jarðgöngin frá ítalíu opn- ast. Þar, eins og nyrðra, hafði kingt niður meiri snjó en menn vissu dæmi til. Strangari varúð- arráðstafanir voru gerðar en venja var til. Snemma í febrú- ar var bæjarbúum skipað að flytja burt, en nokkrir urðu eft- ir til að gæta búpeningsins, sem bæjarbúar byggðu lífsafkomu sína á. Fimm stórar skriður féllu á bæinn. Varnargarðarnir stöðv- uðu f jórar, en sú fimmta steypt- ist yfir hálfan bæinn eins og flóðbylgja. Aðeins spíran á kirkjuturninum stóð upp úr. Tíu manns fórust. Manntjónir í Ölpunum þess- ar fyrstu vikur ársins 1951 var 210 manns — 92 í Sviss, 83 í Austurríki og 35 á ítalíu. I Sviss eyðilögðust 1400 hús. Með vor- inu var byrjað á endurreisnar- starfinu. Alpabúar yfirgefa ekki heimili sín og lífsbjörg vegna snjóflóðahættu. Þeir hafa búið við hana alla tíð og hafa í flest- um tilfellum lært að forðast hana. En stundum bila allar mannlegar varnir, og þá er mörgum búin köld gröf í Ölp- unum. —oo— Þyngsta þraut stúlku er að sannfæra karlmann um að hon- um sé alvara. -— Helen Rowland.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.