Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 51

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 51
ORSAKALÖGMÁLIÐ OG EÐLISFRÆÐI NÚTlMANS 49 ræði í hreyfingum. Rekist ögn- in á aðra ögn eða á ljós- .skammt og sé sá árekstur athugaður, er hægt að endur- nýja öldumynztur agnarinnar, hún eignast nýtt mynztur þar sem öldurnar geislast út frá þeim stað sem áreksturinn varð á. Hér gildir eins og fyrr að öldumynztrið er enginn raun- verulegur hlutur heldur einung- is lýsing og það ekki einu sinni á ögninni sjálfri heldur á því sem vitað er um hana. En nú væri ekki nema mann- legt þótt lesandinn gerðist ó- þolinmóður og spyrði, hvernig hegðar ögnin sér þá í raun og veru? Hún hlýtur þó að eiga sér raunverulega tilvist, utan þeirrar ófullkomnu þekkingar sem óvissusamhengið veitir! Þessu gæti ég svarað að minnsta kosti á þrjá vegu. í fyrsta lagi gæti ég leitað mér skjóls að haki þeim mikla speking Platon, sem áleit að það sem skilningar- vit mannsins sýna, séu aðeins skuggar af sönnum og raun- verulegum heimi sem er honum að eilífu dulinn. Þetta sjónar- mið er skáldlegt, en ekki að sama skapi vísindalegt, það ligg- ur utan verksviðs vísindanna að glíma við veröld sem skreppur undan allri athugun. I öðru lagi gæti ég gengið í lið með þeim mönnum (og meðal þeirra er Einstein) sem álíta að ekki séu öll kurl komin til grafar í kvantafræðunum. Þeir játa að þau séu sjálfum sér sam- kvæm og studd af geysileg- um fjölda margvíslegra at- hugana, en þeir geta sér þess til, að það sem virðist til- viljun, sé í raun og veru flók- inn samleikur duldra afla, ein- hverskonar teningsspil í heimi frumeindanna. Og þeir geta sér þess til, að þessi duldu öfl verði manninum ekki dulin um aldur og ævi, heldur kunni nýjungar í tækni að gera þau viðráðanleg. Þetta svar fellur mörgum vel í geð vegna þess að það gerir manni kleift að halda fast við trúna á ytri heim óháðan athug- unum mannsins og bundinn ströngu orsakalögmáli; þetta er staðgóður heimur og veitir ör- yggi eins og gamall og traustur stofn. En það eru einmitt þess- ir eiginleikar, sem vekja tor- tryggni mína. „Römm er sú taug er rekka dregur“ — eitthvað svipað felst að baki þess sjón- armiðs að bíða einhverrar nýrr- ar uppgötvunar er leiði manninn aftur í hinn trausta vísindaheim nítjándu aldarinnar. Sú upp- götvun gæti komið, en ekki á ég von á henni. Af öllu því sem mannkynið hefur lært af kvanta- fræðunum, virðist mér eitt lang- samlega þýðingarmest: Það að ekki eru til nein skörp skil milli athugandans og þess sem athug- að er. Athugun er ekki einhliða verknaður. Sérhver athugun hef- ur áhrif á þann hlut, sem fyrir henni verður, hann er ekki sam- ur eftir; að athuga er óaðskilj- anlegt frá því að hafa áhrif á;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.