Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 116

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 116
Eitstjðrnargrein f amerískn dagblaði. Á ferjunni. TJr „New York Times". Þegar þetta er skrifað er mað- ur, skráður undir nafninu M. P. O’Brien sem vinir hans segja að sé stytting á miklu lengra ung- versku nafni, að ferðast fram og aftur með ferjunni milli portú- gölsku nýlenduborgarinnar Macao og brezku nýlendunnar Hong Kong. 1 tvær vikur hefur hann verið um borð í ferjunni, sem heldur uppi ferðum milli þessara tveggja borga. Vegalengdin er 50 mílur. Hann hafði farið um borð í Macao án þess að hafa fullgilt vegabréf. Hann segist vera Ameríkumað- ur. Ameríski ræðismaðurinn í Hong Kong segir að hann sé ekki Ameríkumaður. Honum er ekki leyft að fara í land í Hong Kong. Ekki er honum heldur leyft að fara í land í Macao. Stanley Rich segir í fréttaskeyti sínu til Asso- ciated Press: „Ferjufélagið vill losna við hann, en getur ekki með góðu móti fleygt honum f yrir borð.“ Þetta persónulega vandamál O’Briens verður einhvern veginn leyst. Einhvern tíma kemst hann í land, einhvers staðar. Búizt er við, að ferjan verði innan skamms tekin í þurrkvi, og ef til vill verð- ur honum þá leyft að fara frá borði. Eða kannski gengur ferj- an sér til húðar og hættir að sigla og þá verður ekki hjá þvl komizt að hleypa honum í land. Eða kannski á hann eftir að lifa um borð í ferjunni til hárrar elli unz hann fær hægt andlát. En meðan hann heldur áfram að sveiflast, frá Hong Kong til Macao og frá Macao til Hong Kong, er hann tákn. Hann er eins og maður, sem er að reyna að ákveða sig í kosningum. Hann er ímynd mannkynsins sem stund- um og sumstaðar virðist standa andspænis vali milli tveggja harð- stjórna, annarrar til vinstri og hinnar til hægri. Hann er ímynd menningarinnar sem sveiflast milli friðar og styrjaldar, milli vonar og örvæntingar, milli skapandi starfs í þágu lífsins og eyðandi strits í þágu styrjalda og dauða. Hann er framtíðin og fortíðin og hugur mannsins, sem sveiflast þar á milli. Þessar hugleiðingar kynnu að koma herra O’Brien undarlega fyrir sjónir, ef nokkuð getur þá vakið undrun hans eins og ástatt er fyrir honum. 1 tvær vikur hef- ur hann sveiflast fram og aftur eins og lifandi pendúll. Ef til vill er hann farinn að venjast þvi. Ef til vill heldur hann að hann sé borinn til þessara örlaga. En hvernig sem því er varið þá óskum vér honum þess að mál hans fái farsæla lausn. Ef hann kemst þangað sem hugur hans stefnir, má ef til vill taka það sem góðan fyrirboða. Ef til vill komast allar ferjur á leiðarenda áður en lýkur og allir farþegar I land. STEINDOR3PRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.