Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 92

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 92
90 TJRVAL viku að veslings stúlkan sagði mér það sjálf hvernig hún er hálfsvelt af þessum manni sín- um og þau hafa enga peninga til að eignast böm. En heldurðu nokkrum detti í hug að hún móðir hennar gefi henni eitt einasta penny?“ Stúlkan hélt áfram að kjökra. Kanúkinn rétti úr þreyttu bak- inu og stundi við. Hann heyrði vindinn gnauða uppi í þakinu og horfði á hinar löngu bið- raðir báðum megin við skrifta- stólinn hjá Deeley, fólkið sat ennþá hreyfingarlaust eins og styttur í hálfrökkri hliðarstúk- unnar. Hann stundi aftur eins og hann vildi segja: „Hvaða þýðingu hefur þetta? Þau blekkja sig öll sjálf. Þau halda öll að allir séu syndugir nerna þau sjálf. Eða ef þau segjast vera syndarar, og finna að svo er — þá varir það aðeins með- an þau eru stödd í kirkjunni. Svo fara þau út og fyllast öfund og hroka og það er ekki til hjá þeim neitt sem heitir kærleikur.“ Hann hallaði sér aftur. „Bamið mitt, barnið mitt, bamið mitt! I fimm ár hefur þú forðazt Guð. Ef þú hefðir dáið mundirðu hafa dáið með alla syndina í sálinni og lent í helvíti um alla eilífð. Það eru lög Kirkjunnar, og lög Guðs, að maður verður, maður verður að skrifta að minnsta kosti einu sinni á ári. Af hverju komstu ekki ? Sjáðu hvemig hugur þinn Ihefur spillzt svo að þú þekkir ekki einu sinni syndina þegar þú fremur hana. Er einhver synd sem þú hefur ekki sagt mér frá af því þú skammast þín fyrir það?“ „Nei, Faðir.“ „Sendi ekki þín góða húsmóð- ir þig til skrifta að minnsta kosti einu sinni í mánuði þessi fimm ár?“ „Hún sendi mig í hverri viku. En það var alltaf á laugardags- kvöldum. Og eitt laugardags- kvöld fór ég ekki af því að mig langaði til að kaupa blússu áð- ur en búðunum væri lokað. Svo vom komnir sex mánuðir áður en ég vissi af, og þá þorði ég ekki lengur að fara. Og auk þess, hverju ætli ég hafi svo sem þurft að segja frá?“ Kanúinn sló höndunum frá sér og það var dálítill kaldrani í rödd hans er hann sagði: „Hefurðu aldrei drýgt synd?“ „Eg geri ráð fyrir að ég hafi einhverntíma skrökvað, og svo þetta með eplið í garðinum hjá nunnunum.“ Presturinn sneri sér enn að henni, og með nokkrum ofsa í þetta sinn, enda var hann stað- ráðinn í að knýja sannleikann út úr stúlkunni. Hann heyrði að frú Nolan-White, hitt skrifta- barnið hans, ræskti sig óþolin- móðlega þar sem hún sat á bekknum. „Kæra barn, þú hlýtur að hafa drýgt einhverja synd á þessum fimm árum. Vertu nú hreinskilin við sjálfa þig. Svona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.