Úrval - 01.04.1953, Síða 6

Úrval - 01.04.1953, Síða 6
4 ÚRVAL og grunnfæmi, því að það held- ur lífinu í hinu gamla skipulagi. Og eftir því, sem þeir megna, reyna þeir að koma fólki á þá skoðun, að þeir, sem aðhafast eitthvað raunhæft, annaðhvort til umbóta eða til að afstýra hörmungum, séu siðlausir menn. Það er ekki hægt að bjarga heiminum, sem við lifum í, með því að láta reka á reiðanum. Honum verður aðeins bjargað með því að sameina athöfn og vit. Það er gömul fullyrðing, að fólk geti ekki verið hamingju- samt án fomra trúarsetninga. Þessi fullyrðing á ekki við neitt að styðjast, eins og glöggt má sjá á Norðurlöndum. En þeir menn, sem skapa nútímamönn- um skilyrði til hamingju, eiga ekki upp á pallborðið hjá gamal- dags siðameisturum. Þeir líta til dæmis svo á, að skárra sé að takmarka bamsfæðingar, en að halda heilli þjóð í fullkominni ánauð. Sikileyjarstúlkan, sem könnuðimir völdu, fordæmdi slíkar skoðanir algerlega, og endurspeglar þar boðorð kenn- ara sinna. Sumt af því, sem spurt var um, hefði ég álitið sjálfsagða hluti, ef ekki hefði komið skýrt í ljós hið gagnstæða. Eitt af því er, að breytni manna eða trúarviðhorf skuli teljast góð, ef þau stuðla að mannlegri hamingju, en fordæmd ef þau verka öfugt. Þeir, sem í alvöru trúa þessu, komast ekki hjá að álykta, að sumt af því, sem tal- ið hefur verið rétt, sé rangt, og smnt rétt, sem rangt var talið. Ég býst við, að hver sá, sem les þessa pistla og spyr sjálfan sig 1 hreinskilni, hvað af þessu fólki sé gagnlegt, hvað af því sé hamingjusamt, og hvað af því stuðli að hamingju annarra, hann muni sjá, að það era ekki formælendur hins gamla við- horfs, sem ljá hönd að því að gera lífið viðunanlegt. Eitt af því, sem kemur mjög skýrt fram í þessum pistlum, er hve margir jafnvel enn í dag, ef til vill flestir, láta sig vanda- mál heimsins afar litlu skipta. Þó að fiskimaðurinn í Norður- Noregi hafi hugmynd um þau og einhverjar óljósar stjóm- málaskoðanir, þá er hann alltof önnum kafinn við að veiða fisk og þurrka sjóklæðin, til þess að geta gefið sig að nokkra örðu. Smábóndinn, sem ræktar vín- garðinn sinn hjá Loire, fetar í fótspor forfeðra sinna og stundar starf, sem hernám Þjóð- verja traflaði mjög lítið, því að Þjóðverjar vildu drekka vín engu síður en aðrir. Heimsstyrj- öldin hafði engin áhrif á Liberíu. Jafnvel þar, sem áhrifa heims- viðburða hefur gætt mest, hafa þeir furðu lítið verkað á ungu kynslóðina. Þýzka stúlkan, sem varð fyrir valinu, virðist hafa áhuga á því einu að komst á- fram. Sýrlenzki pilturinn, sem er vel gefinn, leggur stund á verkfræði af metnaðarsökum og álítur án efa með réttu, að auk- in menntun geri hann þarfari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.