Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 43

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 43
MTJGSÁLIN OG MENNING NÚTlMANS 41 múgsáiir; í hópunum sem standa í biðröðum fyrir framan kvik- myndahúsin og íþróttavellina, lesa sömu blöðin og hylla sömu eftirlætisgoðin. En þessir „múghópar" líkjast ekkert múg hinna frumstæðu kynþátta, þar sem allir einstak- lingarnir gera það sama sam- tímis: fara á veiðar, dansa og •drekka. Jafnvel þótt einstakling- urinn vildi gera eitthvað ann- að, eru ekki aðstæður til þess. Hinn menntaði nútímamaður á völ á margskonar verkefnum og skemmtunum. „Múgurinn", sem mætir í leikhúsi, bíó eða á leik- vangi til að skemmta sér, er hóp- ur einstaklinga, sem valið hafa af frjálsum vilja að skemmta sér á þennan hátt í þetta skipti, en fylla annan hóp í annað skipti. Það sem í fljótu bragði virðist styðja skoðunina um vaxandi áhrif múgsálarinnar, er raun- verulega sönnun um fjölbreyti- legri áhugamál. Berið saman blöðin nú og fyr- ir 50 árum. Þið munuð sjá að f jölbreytnin er miklu rneiri; þar eru fróðleiksgreinar um efni, sem áður voru aðeins tekin til meðferðar í sérfræðitímaritum. Þær gera almenningi kleift að fylgjast nokkuð með því sem sérfræðingar eru að gera á ýms- um sviðum tækni og vísinda. Ef 100.000 manns eru reiðu- búnar að kaupa bók um eðli al- heimsins, er það ekki merki um múgsefjun og afturför heldur sönnun þess að þúsundir manna, sem áður myndu hafa fyllt múg hinna menntunarsnauðu, leita nú menntunar og fróðleiks. Það eru til „múghópar", sem lesa fræðirit engu síður en „múg- hópar“ sem sækja skemmti- kvikmyndir. Kenningin um múghugsun nú- tímans er hættuleg bábilja. Henni fylgir sú almenna trú, að einvaldarnir hafi öll tromp- in á hendinni. Sú trú er reist á lélegri sálfræði. Vestræn menn- ing er ekki að skapa múghugs- un, heldur fjölbreytni og þrek í hugsun, ævintýralöngun og uppf inningasemi. Austræn menn- ing miðar heldur ekki að múg- hugsun. Með menntuninni einni saman er hún að skapa fólk sem getur hugsað frjálsar en menn- ingarsnauður múgur. Þessvegna er það sem starf einvaldans er sífellt að verða erfiðara; það knýr hann til að herða tök- in, auka lögregluna og hreinsa til í flokknum með stuttu milli* bili. Engin menntun, hversu ein- strengingsleg, sem hún er, getur skapað múghugsun. Því að mannshugurinn er skapandi afl; hugsanir fara sínar leiðir og kveikjast hver af annarri, og engin lögregla, hversu öflug sem hún er, getur haft hemil á þeim. Að kenna mönnum að husga, jafnvel þótt tilgangurinn sé sá einn að gera úr þéim góða her- menn og vélamenn, er sama og að opna þá fyrir nýjum hugsun- um og nýjum hugmyndum. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.