Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 17

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 17
SKOÐANAKÖNNUN 15 <er flugstjóri að atvinnu og rækir starf sitt vel og samvizkusamleg-a. Stríðið olli þáttaskiptum í lífi hans. Áður var hann fremur óánægður bankastarfsmaður, en gerðist sjálf- hoðaliði í flugher Braziliu, var þjálf- aður í Bandaríkjunum, en var aldrei sendur til orustu. Nú hefur hann góð laun, en móðir hans vill ekki, að hann leggi neitt til heimilisins, stundum kaupir hann þó handa hermi gjafir. Mest af tekjum hans fer til fatakaupa. I-Iann er hrifinn af öllu handarísku, veit ekkert um Evrópu, og áhugi hans á stjórnmálum gæti varla minni verið. Hann neytir ekki einu sinni kosningaréttar síns. Hann skemmtir sér af kappi og vinnur af kappi. Hann álítur, að rétt sé að lifa kynferðislífi áður en menn giftast, og hýst ekki við að tilvonandi kona hans verði hrein mey, og ætlar að takmarka bameignir sínar við tvö, því að fleiri börn mundu verða hon- um til trafala. Fyrir utan safn af skræpóttum hálsbindum, er hann hreyknastur af 400 jazz-plötum, sem harm á. Hann á hraðskreiðan enskan híl og ekur til baðstrandarinnar, þeg- ar hann á frí. Hann les litið annað en bækur um flug, en fer að stað- aldri í bíó. Hann hefur ekki áhuga á glæpamyndum, en kýs að sjá hina bjartari hlið lifsins. Walter hugs- ar ekki fram i timann, líf hans 1 starfi og leik er eintómt sólskin og skemmtun, en það kann að vera skammgóður vermir. Hann segir að mesti hamingjudagur ævi sinnar hafi verið, þegar hann fæddist, og ef til vill er það eðlilegt. Kætast meðan kostur er, er öll hans heimspeki. •Ja[>;ui. Michiko Jin- uma er 20 ára gömul. Hún býr skammt frá Tokíó í stóru timburhúsi, sem er hitað upp með viðarkol- um. Þar er bæði rafmagn og simi. Faðir hennar er dómari og á miklar jarðeignir. Hún biðst alltaf fyrir á undan máltíðum fyrir framan Búdda líkn- eski. Að öðru leyti iðkar hún fáa trúarsiði Búddatrúarmanna. Hún á 9 klæðnaði, sem hún hefur gert eftir eigin hugmynd, og auk þess kyrtla, sem hún gengur í heima. Hún er mjög samrýmd foreldrum sinum, sem eru því fylgjandi, að hún gangi í vestrænum klæðum. Hún notar fegrunarmeðul. Michiko fer þrisvar í viku í sauma- skóla á gömlu reiðhjóli, því að fjöl- skyldan á engan bíl. Hún vinnur heimilisstörfin ásamt eldri systur sinni. Þegar foreldrar hennar eru gengnir til náða, teiknar hún kjóla til miðnættis. Hún getur ekki sofið, nema hún hafi áður rætt við for- eldra sína um allt, sem henni liggur á hjarta. Michiko er vinsæl, hefur gaman af íþróttum, fræðslukvikmyndum og klassískri hljómlist. Hún hóf skólanám 7 ára, og því lauk með gagnfræðaprófi, er hún var 18 ára. Á stríðsárunum vann hún í flugvéla- verksmiðju. Hún hafði yndi af starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.