Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 27

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 27
KAKTUSINN OG LIRFAN 25 npp hvarvetna og áveituskurðir voru grafnir upp að nýju. Árið 1938 framfleytti hið endur- heimta land meðfram Moonie- ánni hálfri milljón sauðfjár. Örlítið bar á því eftir fyrstu ár þessarar árangursríku her- ferðar gegn þyrniperukaktusn- um, að hann hyggði á gagnsókn, og einstaka plöntur sjást enn hér og þar, en engar líkur benda til að hann geti nokkurntíma aftur orðið sá vágestur sem hann var einu sinni. 1 Boonarga, litlum járnbraut> arbæ í vesturhluta Queenslands, stendur bygging sem reist var til minningar um sigurinn yfir þyrniperukaktusnum. Hún heit- ir Cactoblastis Memorial Hall, í höfuðið á lirfunni sem sigur- inn vann. Endurfundir. Gestur í kaffihúsi í Róm víkur sér að öðrum gesti og segir: „Ef mér skjátlast ekki, þá hittumst við hér í fyrra?“ „Jæja? í>ekkið þér mig?“ „Ne-ei, ekki yður, en regnhlífina." „En ég held ég hafi ekki verið með hana þá." „Nei, en ég var með hana.“ — Dominica del Corriere. ★ Daun heimsins . . . „Hvað er þetta, Roger, af hverju ertu svona raunamæddur? Var ekki gaman í siglingunni ?“ „Jú, þakka þér fyrir, mjög gaman. En það er út af Jennífer." „Kærustunni þinni? Hvað er að?" „Jú, sjáðu til, ég skrifaði henni á hverjum degi meðan ég T>ar að heiman, og nú er hún gift póstinum." ■—- Progrés-Dimanche. ★ A barnum. Áhyggjufullur gestur settist við barinn, gaf þjóninum merki og spurði i trúnaði: „Heyrðu, var ég hérna í gærkvöldi?" „Ekki get ég neitað því," sagði þjónninn og brosti. „Það mátti sjá minna grand í mat sinum." „Og — segðu mér —• eyddi ég miklum peningum ?“ „Ekki laust við það. Mér þykir mikið, ef þér hafið ekki verið fimm pundum fátækari þegar þér fóruð." Áhyggjusvipurinn hvarf af andliti gestsins. „Það var gott," sagði hann og varpaði öndinni léttar. „Eg hélt ég hefði týnt fimm pundum!" — Courier. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.