Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 29

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 29
SKURÐAÐGERÐIR Á HJARTANU 27 Ensltur læknir, Sir Henry Souttar, varð fyrstur til að fara inn í hjarta sjúklings til að víkka þrengsli í mítralloku- opinu. Hann fór inn í vinstra forhólf gegnum svolítinn sepa sem er þar á hjartanu. Þegar hann stakk fingri inn í hjarta- hólfið gat hann fundið hvem- ig mítrallokan starfaði. Margir læknar nota nú þessa „fingra- aðferð“ til að finna hvemig ástatt er. Þegar hjartað hefur verið opnað er fingrinum stungið í opið og bundið þétt um hann með silkiþræði. Á meðan er hjartahólfið klemmt saman til að hindra blæðingu. Klemman er tekin af þegar fingurinn er kominn inn. Á þennan hátt verður blóðmiss- irinn hverfandi og blóðrásin er ekki trufluð. Síðan er teygt á vefjunum sem örið hefur vald- ið herpingi í, þannig að hjarta- lokan geti starfað eðlilega. Stundum er þó ekki nóg að teygja á vefjunum til þess að fá fram nægilega víkkun og verður þá að skera í vefina með hníf. Það eru einkum tveir amerískir læknar sem gert hafa slíka skurði, en það er að sjálfsögðu mikill vandi að beita þannig hnífnum blind- andi. Þessar aðgerðir til að víkka þröng hjartalokuop eru að sjálfsögðu vandasamar, en þó er hitt miklu vandasamara að stöðva bakrennsli í hjartanu, sem stafar af því að lokumar falla ckki nógu þétt að ög nokkuð af blóðinu rennur til baka þegar hjartað dregst sarnan. Ein slík aðgerð hefur þegar verið gerð. Sjúklingurinn var 37 ára gömul amerísk húsmóð- ir. Hún hafði fengið bráða liða- gigt sem barn, en að því ei virtist fengið fullan bata. En fyrir fjórum árum tók að bera. á Iijartabilun. Einkennin voru í fyrstu ekki alvarleg, mæði og dálítill verkur fyrir brjósti eft- ir áreynslu. En þegar hún kom á spítalann nýlega var hún svo illa farin að hún stóð á öndinni af mæði eftir að hafa gengið þvert yfir sjúkrastofuna. Or- sökin var leki meðfram einni loku hjartans. Læknirinn opnaði vinstra helming hjartans og smeygði gagnsærri plastkúlu inn í það, undir eina blöðku hjartalok- unnar. Kúlan var skorðuð af með nokkrum nálsporum milli lokublöðkunnar og innra veggs hjartans. í hvert skipti sem hjartað dregst saman lyftist kúlan og fellur eins og tappi 5 lokuopið og hindrar þannig bakrennsli. Þessi kona er nú komin heim til sín aftur og getur sinnt heimilisstörfum sin- um eins og fullfrísk mam,- eskja. í júní 1952 var gerð óvenju- leg skurðaðgerð í amerísku sjúkrahúsi. Hluti af aðalslag- æðinni frá hjartanu (aorta)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.