Úrval - 01.04.1953, Side 66

Úrval - 01.04.1953, Side 66
Geta rafeinda-heiiarnir hugsað? Grein úr „Discovery", Eftir próf. Beginald O. Kapp. EIKNISVÉLAR þær, sem stundum eru nefndar raf- einda-heilar, hafa gefið ímynd- unarafli almennings byr und- ir báða vængi; en ekki vegna þeirrar þýðingar, sem þær hafa fyrir stærðfræðinga, né þess snilldarlega hugvits sem ligg- ur á bak við smíði þeirra. Leikmaðurinn mundi fljótt verða leiður, ef maður tæki sig til og færi að lýsa hinni margbrotnu samsetningu þeirra og öðrum tæknilegum smáatrið- um. Hann langar í rauninni ekki til að vita, hvernig þær starfa, né í hverju er fólgin hagnýt þýðing þeirra á sviði stærðfræð- innar. Það, sem heillar hann, eru tilgátur þær og fullyrðing- ar um eðli þeirra, sem fram hafa komið í útvarpi og alþýð- legum blaðaskrifum. Það er sem sé mikill siður að tala um rafeinda-reiknisvél- arnar eins og þær séu frá- brugðnar öllum öðrum tegund- um véla í því tilliti, að þær geti gert hluti sem mannlegur heili hefur hingað til einn verið fær um; og að þær kunni að hafa í för með sér lausn á einu þeirra miklu vandamála, sem heimspekingar og vísindamenn hafa strítt við árum saman, — sambandinu milli hugsanalífs og líkama. Leikmanninum er blásin í brjóst sú hugmynd, að þær muni veita svar við ein- hverri spurningu, sem hann, engu síður en stærðfræðingur- inn og vélfræðingurinn, hefur áhuga á: einhverju djúpstæðu heimspekilegu efni. I augurn leikmannsins eru einnig nokkur önnur tæki, byggð á starfsemi rafeindanna, sveipuð þessum sama töfra- ljóma. Þar á meðal eru litlir, rafhlöðuknúnir vagnar*), sem líta út eins og skjaldbökur. 1 þeim eru rafeinda-leiðslur, sem tengja saman brúnirnar á skild- inum og útbúnað þann, sem knýr þær áfram. Þær breyta um stefnu, þegar þær snerta hver aðra, og sá, sem ekki er kunnugur samsetningu vélar- innar, dregur af þessu þá álykt- un, að þær geri sér grein fyrir nærveru hver annarrar. Það eru einnig til vélar sem tefla „núll og krossa“, og tapa aldrei. Stærðfræðingur einn *) Sjá „Öld viðbragðsvélanna" í 4. hefti 10. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.