Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 21

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 21
SKOÐANAKÖNNUN 19 dæmi upp á kynslóð sína í Ameríku. Hann vill örygg-i, ekki auðæfi, tekur engan þátt í stjórnmálum, óttast strið, en er þó ekki friðarsinni, er andvígur einstaklingshyggju. Hann er nú í sjóliðinu, og þvi verður sú fyrirætlun hans, að verða læknir, að bíða. Tad er kvæntur, býr í f jögurra her- bergja Ibúð og á bíl. Konan hans er nánasti vinur hans, aðrir vinir hans eru allt karlmenn. Laun hans eru 300 dollarar á mánuði og af þeim fer rúmur fjórði hluti í húsaleigu. Hann er mótmælendatrúar og mjög siða- vandur. Álítur fólk ekki eiga að lifa kynferðislífi fyrr en í hjónabandinu og ekki utan þess. Hvorki hann né kona hans neyta tóbaks eða áfengis. I háskólanum var hann andvígur því að útiloka negra og gyðinga frá fé- lagslífi stúdenta. Hann álítur, að all- ir menn séu í sannleika skapaðir jafnir, en hann sér ekki neina sér- staka lausn á t. d. negravandamálinu í landi sínu. Ástandið í heimsmálun- um telur hann „heldur slæmt" „Bæði Bandaríkin og Rússland skortir hæfa forustumenn, og ef til vill einlægan vilja til raunverulegs friðar. Ástand- ið mun ekki batna, fyrr en þjóðir heimsins sýna einlæga viðleitni til að koma á friði og sönnu bræðra- lagi sín á milli." Sjálfur hefur hann engan þátt tekið í stjórnmálum eða félagsmálum og veit lítið um S.Þ. Framlag hans til friðarmála er „ein- lægni og sannkristið viðhorf". Um- framt allt hefur hann mikla ábyrgð- artilfinningu gagnvart þjóð sinni. „Hún hefur gefið mér tækifæri til að stimda nám og njóta lífsins. Hún býður mér framtíðarlífsskilyrði og öll þau gæði sem frelsið veitir." England. Sylvia And- rews er komin af alþýðufólki í London. Hún vinnur úti, af því að hún kýs það frelsi, sem pen- ingar veita. Hún er glaðlynd, ein- læg og hjálpfús og ber mikla virð- ingu fyrir foreldrum sinum. Henni þykir gaman að glæpa- myndum, kvikmyndablöðupi og reyf- urum. Á striðsárunum var hún send upp í sveit, og af því varð skóla- ganga hennar slitrótt, en samt hef- ur siðferðisstyrkur hennar og rétt- lætistilfinning enga hnekki beðið. Henni þykir gaman að dansa, klæð- ast fallegum fötum og drekka sterkt öl. Að dagsverki loknu hjálpar hún gjaman móður sinni við heimilis- störfin og er yfirleitt mjög heima- kær. Fjölskylda hennar er vel stæð, af því að allir vinna. Auðvitað hefur slík stúlka lítinn tíma til að hugsa um stjórnmál. 1 einkamálum sínum fer hún sinu fram, en hlítir í öðru forsjá foreldra sinna. Alþjóðamál lætur hún sig litlu skipta, meðan þau grípa ekki inn í einkamál hennar. Henni þætti sárt, ef pilturinn hennar yrði kallaður í strið, en að öðru leyti kviðir hún þvi ekki: „Ef það kemur, þá kemur það." Hún ætlar sér að giftast og eiga 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.