Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 73

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 73
ANDVÖRP OG SÁRSAUKI 71. bíuháskóla. Dr. Canghey athug- aði 500 konur og 200 karla og samdi 900 ítarlegar andar- dráttarskýrslur. Læknar mæla andardráttinn með sérstökum, einföldum aðferðum og mæling- arnar eru skráðar á tæki sem nefnt er spirometer. Þetta tæki skráir ekki einungis hve mikið loft fer inn í lungun og út úr þeim, heldur mælir það einnig hve langan tíma hver andar- dráttur tekur. Það voru slíkar skýrslur sem dr. Canghey at- hugaði í sambandi við rann- sóknir sínar. Hann komst að raun um, að konur anda 11 til 18 sinnum á mínútu, karlar 9% til 18 sinnum. Meðaldýpt andar- dráttarins var svipuð hjá báð- um kynjum, frá 8% til 15% af því, sem þau gátu mest andað að sér. Rannsóknir þessar leiddu í ljós, að öndunarstíll hvers ein- staklings helst að mestu ó- breyttur. Rannsóknirnar sýndu einnig hve oft menn kingja og andvarpa um leið og þeir anda. Dr. Canghey komst að raun um, að flestir kingja sjaldnar en einu sinni á mínútu. Menn gera þetta alveg ósjálfrátt og heil- brigt fólk tekur ekki eftir því. Hvað andvörpin snerti þá andvarpa flestir sjaldnar en einu sinni á hverjum þrem mín- útum, og eins og við er að búast andvarpa konur oftar en karlar. Rannsóknir dr. Cangheys kollvörpuðu þeirri almennu hug- mynd, að fólk andvarpi vegna þess að það hafi þörf fyrir meira súrefni. Eftir því sem hann komst næst stafar aukn- ing andvarpanna af taugaó- styrk og engu öðru. Öndunar- rannsóknirnar geta orðið til þess að hjálpa taugaveikluðu fólki, sem kvartar yfir því að það fái ekki nóg loft, þó að andardráttur þess sé eðlilegur. Þessi „andvarpasýki“ er á læknamáli nefnd hyperventila- tion syndrome. Sjúkdómsein- kennin staf a af því að sjúkilngur- inn andar frá sér of miklu magni af kolsýru með útönduninni. Því fer fjarri, að sjúklingurinn andi ekki nógu djúpt með venjulegri öndun, eins og hann kann að halda. Þvert á móti er andar- dráttur hans of ör og of djúpur. Allir geta sannfært sig um þetta með einfaldri tilraun. Menn þurfa ekki annað en að anda að sér og frá eins ört og djúpt og þeir geta í nokkrar mínútur. Brátt finna menn til dofa og sviða í höndum og and- liti, þeir fá suðu fyrir eyrun og verður flökurt. Sumir geta fall- ið í yfirlið. Þetta eru einmitt sömu einkennin og koma fram við „andvarpa-sýkina“. Sem dæmi má nefna hjúkrun- arkonuna, sem hringdi til lækn- is síns og bað hann að koma sem skjótast af því að hún væri að kafna. Læknirinn var kom- inn heim til hennar eftir fáeinar- mínútur. Hún var þá að skríða um dagstofugólfið á fjórum fót- um og var á leiðinni út á sval-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.