Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 62

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL, ar í meltingarfærum þeirra? Hverskonar meltingarvökvar voru í þeim? . .. Því eru næst- um engin takmörk sett, hvað við getum lært af að rannsaka þennan dýrmæta fisk.“ Smith mun ekki fá svör við öllum spurningum sínum frá þessum eina fiski, því að nokkr- ir viðkvæmustu líkamshlutar hans eyðilögðust þegar fiski- mennirnir innbyrtu hann og rot- uðu með lurk. En hann gerir sér vonir um að fá fleiri fiska. — Scientific American. Þrælasala tíðkast enn. Mannréttindanefnd Samein- uðu þjóðanna mun bráðlega fá til meðferðar furðulega skýrslu um þrælaverzlun milli ýmissa nýlendna í Afríku og Saudi Ara- bíu. Skýrsla þessi er frá franska landkönnuðinum Jacques Alain, sem ferðast hefur um Afríku og kynnt sér þessi mál, og ber hún með sér að enn lifa þrælasalar í Afríku góðu lífi á iðju sinni. Þeir bera einkum niður á sex stöðum: í spænsku nýlendunni Rio de Oro vestast í Afríku, í franska og enska Cameroun við Guineaflóa, á Guineaströndinni og í Abessiníu, Erítreu og Ug- anda í Austur-Afríku. Alain hóf rannsóknir sínar í Villa Cisneros, höfuðborg Rio de Oro. Honum tókst að rekja slóð þrælasal- anna þvert austur yfir Afríku í nánd við hvarf, um Tindruf, Tibesti til Port Sudan, þaðan yf- ir Rauðahafið til Djeddah og síðan til Medína. Alain segir, að þrælasalarnir hafi í þjónustu sinni ránsmenn, sem geri næturárásir á lítil þorp og vinjar við suðurjaðar Sahara- eyðimerkurinnar. Þorpsbúum — körlum, konum og börnum — er smalað saman og þeim sagt að flytja eigi þá til betri staðar. Til áherzlu fyrirmælum sínum munda ránsmennirnir byssur. Því næst eru þorpsbúar fluttir í stórt þorp úti í eyðimörkinni El-Djouf. Þegar um 500 manns hefur verið safnað, er mynduð eyði- merkurlest. Fangamir eru hlekkjaðir saman með handjárn- um, f jórir í hóp, og látnir ganga af stað berfættir, en smalar á úlföldum, með svipur á lofti, reka lestina. Á undan lestunum fara njósnarar til að njósna um varðmenn hersins sem kynnu að vera á ferð. En hermennirnir fara sjaldan Iangt frá hinum f jölförnu leiðum fram með járn- brautinni sem liggur yfir eyði- mörkina. Þeir hafa enga mögu- leika til að halda uppi gæzlu á allri þessari víðáttumiklu eyði- mörk. Margir fanganna örmagnast á leiðinni af þorsta og sótthita. Þrælasalarnir reikna með 10 til 20% ,,rýrnun“ á eyðimerkur- ferðinni. Eftir sex til átta vikna ferð, segir Alain, er numið staðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.