Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 44

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 44
Orsakalögmálið og eðlisfrœði nútímans. Grein úr „The Listener", eftir O. B. Frisch. ALLT á SÉR ORSÖK — það er sjónarmið, sem við öll erum alin upp við. Ef hring- ing heyrist í dyrabjöllunni er það vegna þess að einhver hef- ur þrýst á hnappinn; ef allt í einu heyrist braka í gólfi án sýnilegrar ástæðu, sættum við okkur ekki við það; við kenn- um hitabreytingu um, eða spennu er nú hafi verið komin á svo hátt stig að eitthvað varð undan að láta, eða jafn- vel reimleikum ef ekki vill bet- ur. Hitt dettur okkur aldrei í hug að nokkuð gerist án or- saka. En í kvantafræðinni, sem undanfarinn aldarfjórðung hefur vaxið svo að nú er hún þýðingarmikil grein eðlisfræð- innar, er því haldið fram að í heimi frumeindanna gerist at- burðir án orsaka, og það er þessi staðhæfing sem mig lang- ar til að ræða hér nokkru nán- ar. Eg get ekki borið fram neitt sem nálgast sönnun, en ég ætla að reyna að sýna fram á, að hvorki er þessi staðhæf- ing þýðingarlítil, þótt hún sé bundin heimi frumeindanna, nó heldur er málið svo alvarlegt að það liaggi þeim grundvelh sem við erum rótgróin. Orsakalögmálið hefur staðið föstum fótum í vísindunum síðan á seytjándu öld, þegar Galilei og Newton lögðu gnmd- völl aflfræðinnar. Stór hópur fyrirbæra er eins og gangverk klukku að því leyti að hreyf- ingarnar eru bundnar strangrí reglu og mmt að segja þær nákvæmlega fyrir. Einhver stærsti sigur aflfræðinnar vannst þegar Newton uppgötv- aði almenna aðdráttarlögmál- ið, en með því má segja fyrir rás jafn ólíkra viðburða eins og fall eplis og gang reiki- stjama. Ekki var furða þótt mörgum vísindamanninum þætti framtíðarvegurinn vel varðaður eftir að þetta lög- mál var komið til sögunnar. Veröldin virtist eins og gang- verk geysilega mikillar og flók- innar klukku; ekki þyrfti ann- að en skilja það til hlítar, þá hlyti að vera unnt að segja rás allra viðburða fyrir. Nærri tvær aldir stýrðu vís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.