Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 19

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 19
SKOÐANAKÖNNUN 17 um á stríðsárunum, en það hefur ekki gert hana beiska. Þegar hún var tólf ára, var hún í birgðaflutn- ingum til skæruliðanna, en var tek- in höndum og barin. Eftir að hún var látin laus, barðist hún með þeim um tveggja ára skeið. Hún er ennþá foringi í varaliðinu, býr í þröngri íbúð ásamt foreldrum sínum og frændfólki og verður að lesa í eld- húskrók, sem er eina upphitaða her- bergið í húsinu. Sími er þar eng- inn, en hún stendur í stöðugum bréfaskiftum við enska og amer- iska stúdenta. Mest allur náms- atyrkurinn fer til heimilishalds- ins og hún getur litlu eytt í föt. Hún á marga vini, sem allir eru kommúnistar. Hún segir, að sér þyki gaman að amerískum kvik- myndtim, en í sömu andránni segist hún hafa orðið fyrir miklum áhrifum af Engels og öðrum forvígismönnum dialektiskrar efnishyggju. Hún er alvörugefin og einbeitt og starfar þrjú kvöld í viku í þágu flokks- deildarinnar í háskólanum. En hún er hvorki hrjúf né ókvenleg, notar ekki fegurðarmeðul, en gengur í nælonsokkum. Hún æfir skotfimi og fer á dansleiki eða í samkvæmi einu sinni í viku. Er trúlofuð og ætlar sér að giftast og eiga aðeins tvö börn. Fleiri böm álítur hún muni trafla starf sitt. Hún var skírð, en fylgir engum trúarbrögðum. Hún hefur ákveðnar skoðanir um heimsmálin, álítur nýja styrjöld hugsanlega, jafnvel yfir- vofandi. S.Þ. gætu látið mikið gott af sér leiða, ef þær gæfu smáþjóð- um, eins og hennar, meiri gaum. Vada er mjög gott dæmi imi stúlkur í landi sinu, raunsæ, ákveðin og þrautseig. Noregur. Norski fiski- maðurinn, Gimn- ar Moe, býr norð- ur við heims- skautsbauginn. Hann er 23 ára gamall, telur á- stand heimsins alvarlegt, en þó ekki alveg vonlaust. Hann er ýmist að þorskveiðum við Lofoten eða við túnfiskveiðar. Hann lifir ánægjuleguheimilislífi með foreldrum sínum og frænda. Þau nota gasljós og mó til upphitunar* og borða mikið og oft. Hann var í norska setuliðinu í Þýzkalandi, og það er hans eina langferð. Þegar hann kom aftur, var hann stórum fróðari um vélar, sem hann hefur mikinn áhuga á. Hann iðkar all- mikið vetraríþróttir, er trúhneigður og tilheyrir lútersku kirkjunni norsku. Hann fer í bió einu sinni i mánuði, leikur á harmoniku og fer á dansleiki í nágrenninu. Hann er trúlofaður stúlku, sem vinnur í niðursuðuverksmiðju. Fram- tíðaráætlanir hans eru einfaldar, en þaulhugsaðar: þau ætla að gifta sig bráðlega og eiga 3 böm. Hann ætl- ar að kaupa sér bát og veiðarfæri til að geta stundað veiðar allt árið. Að sumu leyti lifir hann fábrotnu lífi, en fylgist þó með heimsmálun- um af lífi og sál. Hann les dagblöðin og hefur áhuga á stjómmálum, kýs 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.