Úrval - 01.04.1953, Page 96

Úrval - 01.04.1953, Page 96
94 TJRVAL. stoðarpresturinn hafði lyft raóti honum andliti sem var eins og á engli, en breyttist svo á fáein- um sekúndum í andlit á beisk- lunduðum gömlum manni. „Jæja þá, Faðir Deeley,1' flýtti hann sér að segja. „Þér eruð ungur. Ég veit það. En þó að þér séuð ungur . . .“ „Ég er ekkert ungur,“ sagði Deeley. „Ég veit hver skylda mín er. Það er samvizkan sem ræður. Ég get svo sem setið í myrkrinu ef þér ætlið að vera svo lítilmótlegur að........“ „Jæja þá, jæja þá,“ sagði kanúkinn, veifaði hendinni og brosti óstyrku brosi. „Við erum allir gamlir nú á dögum. Reynsl- an hefur ekkert að segja . . .“ „Kanúki," sagði Deeley alvar- lega og setti kreppta hnefana á brjóstið, „þegar ég var í skólan- um sagði ég oft við sjálf an mig: Deeley, sagði ég, þegar þú ert orðinn prestur . . . .“ ,,Ó,“ sagði kanúkinn í bænar- rómi, og andlit hans hrökk sund- ur í brosi, „gerið það fyrir mig, ég bið yður, gerið það fyrir mig að segja mér ekki ævisögu yð- ar!“ Að svo mæltu sneri hann sér við og skundaði burt, bar höf- uðið hátt og kveikti og slökkti til skiptis á rafmagnsbrosi sínu framan í skriftabörnin sem hann þekkti ekkert og hafði aldrei áður séð. Fyrr en hann vissi af var hann staddur hjá háaltar- inu. Kirkjuvörðurinn var uppi í standstiga fyrir framan það og hagræddi blómunum undir morgundaginn. Kanúkanum kom til hugar að nota nú tæki- færið og biðjast afsökunar á drolli aðstoðarprestsins, en kirkjuvörðurinn hélt áfram að snúa stórum vasa í hringi, og loks varð honum ljóst að þessi litli maður var þegar orðinn ill- ur út í hann og tafði af ásettu ráði þama uppi og mundi ekki koma niður fyrr en hann væri farinn. Kanúkinn andvarpaði og gekk í burtu, og þegar hann var bú- inn að skrifa nokkur bréf varð honum ljóst að maginn var hættur að tilheyra honum og mtrndi verða út um kvippinn og kvappinn þangað til í fyrra- málið, eins og hundur sem hef- ur sloppið úr byrgi sínu. Þreytt- ur og mæddur tók hann hatt sinn og staf og ákvað að fá sér langa göngu til að róa taug- arnar. Þetta var blítt kvöld með flæðandi tunglsljósi, notalega rakt, og það sefaði hann að horfa niður á borgina og sjá þökin á húsunum sem vom hvít eins og væri á þeim hrím. Hon- um var hugarhægra er hann sneri aftur heim. Áin var á- sýndum eins og mjólk. Svefn yfir öllum götum. Hann raulaði fyrir munni sér og fannst hann vera sáttur við alla menn. Klukkur borgarinnar ómuðu hver til annarar eins og ástvin- ir, og silfrandi bergmálið tók undir við þær. Þá heyrði hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.