Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 24

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 24
Hvemlg ÁstraJíumenn tóku skordýr í þjónustu sína til að útrýma illgresi, sem lagt hafði í eyði milljónir hektara beifcilands. Kaktusinn og lirfan. Heimild: Grein í „Discovery", eftir Douglas Iáversidge. SAGA MANNSINS geymir æðimörg dæmi um hörmu- legar afleiðingar þess þegar mennirnir hafa gripið inn í gang náttúrunnar, raskað jafnvæginu í henni. Flutningur á jurtum og dýrum landa eða álfa í milli hefur stundum orðið afdrifarík- ur; dýr og jurtir, sem í móður- landi sínu eru nytsöm, hafa orð- ið að skaðlegum meindýrum og illgresi í nýja landinu. Vér Is- lendingar höfum öðlast dýr- keypta reynslu í þessum efn- rnn. Innfluttir sýklar hafa vald- ið ómetanlegu tjóni í búfjár- stofni vorum, og minkurinn, sem hér átti að verða nytjadýr, hef- ur orðið vargur í varplöndum og veiðiám. Víðkunn er kanínu- plágan í Ástralíu.*). Hér verður á eftir sagt frá hliðstæðu dæmi úr jurtaríki Ástralíu og því, hvemig Ástr- alíumönnum tókst að lokum að kveða aftur niður þann ófögn- uð, sem þeir höfðu komið af stað. Sagan hefst fyrir rúmum *) Sjá greinina „Kanínuplágan I Ástralíu" í 4. hefti 10. árg. tJrvals. 100 árum, þegar einhver flutti inn í landið kaktustegundina Opuntia, inermis. Kaktus þessi nefnist á ensku prickly pear, mætti kannske nef na hann þymi- pem á íslenzku. Áströlskum land- eigendum þótti í fyrstu mikið til koma um nytsemd þessa kakt- uss. Hann var ágætur í limgirð- ingar umhverfis landareignir og ávöxtur hans var einkar ljúf- fengur og góður til matar. Sem dæmi um það, hve mikils hann var metinn er sögð sú saga, að verkamanni hafi verið sagt upp starfi á búgarði fyrir að gleyma að vökva kaktuslimgirðingu. Fuglar bám kaktusfræin víða og stuðluðu mjög að útbreiðslu hans, svo og frumbyggjar lands- ins, sem era hirðingjar. Á áttunda tug nitjándu aldar- innar náði kaktusinn fótfestu á geysistóru svæði, og árið 1883 var yfirvöldunum loksins orðið ljóst, að nauðsyn bæri til að út- rýma honum. En það var þá orðið um seinan. Allar tilraimir til að hefta útbreiðslu hans mis- tókust. I byrjun þessarar ald- ar hafði hann lagt undir sig f jór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.