Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 48

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL En til er önnur alvarlegri mót- bára, sem beint hefur verið gegn því að varpa orsakalögmálinu fyrir borð. Ef til vill eru orsak- ir þær, er ráða hegðun sameind- anna, aðeins duldar um sinn, en hinsvegar ekki útilokað að einhvem tíma komist menn fyr- ir rætur þeirra; það væri því of snemmt að gefast upp. Þetta sjónarmið þarfnast gaumgæfi- legrar íhugunar, og í því sam- bandi langar mig að ræða nýtt dæmi: geislavirk efni. Kjarni radíumfmmeindarinnar er ó- stöðugur og getur sprengt frá sér alfaögn og sent hana burt með geysilegum hraða. Sé á- kveðið magn af radíum, mikið eða lítið, athugað, kemur í ljós, að á rúmlega 17 öldum sundr- ast helmingur frumeindakjam- anna á þennan hátt. Þær berg- tegundir, sem radíum er unnið úr em svo miklu eldri en þetta, að ekkert er eftir af því radíum sem upphaflega kann að hafa verið í þeim, en radíum er stöð- ugt að verða til úr úraníum; þær breytingar ganga miklu hægar svo að enn er eftir af því úraní- um, sem myndazt hefur einhvern tíma endur fyrir löngu við gífur- legan hita og þrýsting. Nú er hægt að hreinsa allt radíum úr bergmola, láta molann svo bíða í nokkur ár og vinna svo radí- um úr honum aftur. I síðara sinnið fást þá einvörðungu frumeindir sem fæðst hafa á tímabilinu frá fyrri hreinsun- inni. En sé nú athugað hve hratt þessar ungu frumeindir ummyndast kemur í ljós að hraðinn er nákvæmlega sá sami og í venjulegu radíum, þar sem meginhluti frumeindanna hlýtur að vera tíu alda gamall eða eldri. Tilraunir eins og þessi hafa margsinnis verið fram- kvæmdar á ýmsum geisla- virkum efnum, en svarið er æ hið sama: geislavirkir kjamar eldast ekki, þeir deyja aðeins einn góðan veðurdag. Þetta er í meira lagi einkenni- legt. Hvað ræður því hvenær radíumfrumeind skal deyja? Ekki sýnast það vera áhrif ut- an að; hvorki efnabreytingar, hiti né þrýstingur hafa nokkur áhrif. Vera kann þá að ákvörð- unin sé tekin inni í kjamanum sjálfum. Ekki getur það þá verið neitt líkt gangverkinu í tíma- sprengju, því að dauðastimdin er alveg óviss. Hins vegar væri unnt að hugsa sér teningaspil, kannske kjarninn springi þeg- ar 6 koma upp 13 sinnum í röð! Stungið hefur verið upp á svip- aðri skýringu: í radíumkjarn- anum em meira en 200 prótón- ur og nautrónur, sem hringsnú- ast og færast úr stað eftir býsna flóknum brautum; menn hafa látið sér detta í hug að einhver sérstök samstaða allra þessara agna gæfi alfaögninni kost á að sleppa út. Á þann hátt væri unnt að samræma það, að dauði rad- íumsameindarinnar virðist ein- ungis tilviljunum háður og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.