Úrval - 01.04.1953, Page 114

Úrval - 01.04.1953, Page 114
112 ÚRVAL gleymdi dálitlu áríðandi og verð upptekinn í dag. Verið þið sæl- ar.“ Frú Stefansen var úti í bæ að verzla, Stefansen bamakennari var í skólanum. Stefansen lek- tor þakkaði forsjóninni og lét í flýti ofan í tvær stórar tösk- ur, hripaði nokkur orð á miða og hringdi á bíl. Bílstjórinn sagði: ,,Það má engu muna að við verðum ekki of seinir.“ Stefansen lektor komst með lestinni, sem seink- aði um tuttugu mínútur. Hann horfði kvíðinn út um gluggann, út á götuna. En móðir hans kom hvorki hlaupandi né í bíl. Hann varpaði öndinni léttar, þegar lestin rann út af stöðinni. Símskeyti náði honum tveim stundum seinna, en hann reif það í tætlur og lét þær fljúga út um gluggann og brosti. Fyrir kraftaverk og með að- stoð Sandbergs tókst honum að fá landvistarleyfi og gjaldeyri sama dag. Snemma á þriðjudaginn lenti hann á Kastrup, klukkan hálf tvö á Le Bourget. Klukkan fimm hafði hann með aðstoð sendi- ráðsins ráðið sig til fréttastofu einnar, fyrst um sinn í fremur lítilf jörlega stöðu. Hann snæddi miðdegisverð með Möller og ungri, sænskri stúlku. Það var ekki fyrr en klukkan átta, að hann kom til Montmart- re. Frú Dubois var einmitt að aka fatlaða manniniun inn í hjólastólnum. Stefansen lektor staldraði við, gekk síðan inn. Lucia sneri baki að honum. María og Georgette töluðu saman í hálfum hljóðum. Svo komu þær auga á hann. Þær gláptu á hann, hrópuðu síðan eitthvað, hvað sem það nú var. Lucia sneri sér snöggt við, starði, stóð skyndilega upp og þaut til hans. Fatlaði maðurinn horfði á þau og hló lágt. Hristi höfuðið. Jean, sem var að bera glös á bakka, nam staðar, brosti og hélt leiðar sinnar. Dubois, sem stóð við afgreiðsluborðið, horfði rannsakandi á þau, beit á vörina, muldraði eitthvað. Frú Dubois stóð í dyrunum og grét. Stefansen lektor hélt utan um Luciu. „Við förum,“ sagði hann rólega. „Já, já, ástin mín, við förum." Þau gengu út á götuna, til þess, sem verða vildi. ö. B. þýddi. TTTf ¥/"/4 T Ritstjóri: Glali ólafason, Leifsgötu 16. Af- U 1\ r ./i L/ greiðsla Tjamargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út átta sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: Urval, póst- hóif 365, Reykjavík. CTOEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.