Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 50

Úrval - 01.04.1953, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL um af ölduhreyfingu í efni sem hún sé umflotin af. Ef ég ætti að orða þetta eins gætilega og mér er unnt, mundi ég segja, að það eina sem um er að ræða, er að þær stærðfræðilegu jöfnur sem fram koma í kvantafræð- unum eru hliðstæðar þeim jöfn- um, sem notaðar eru til að lýsa ölduhreyfingu. Þetta mætti orða dálítið óvarlegar þannig, að lausnin á tilteknu viðfangsefni sé ákveðið öldumynztur sem stýri ögninni á vissan hátt, eða öilu heldur ákveði líkur þess að ögnin verði á tilteknum stað á tiltekinni stund. Þannig er til dæmis kvantafræðileg lausn á því viðfangsefni sem radíum- kjarninn er, öldumynztur sem ekki nær út fyrir kjarnann fyrst í stað (eins og öldur, sem lítill stormsveipur vekur úti á miðju Atlantshafi), en smám saman dreifast öldumar í allar áttir og um leið vaxa líkurnar á því að sú alfaögn sem kjaminn getur losað sig við sé komin út fyr- ir hann líka. Nú kann það að koma flatt upp á lesandann, að heyra kjarnanum lýst sem breytilegu öldumynztri, þar sem rétt áður var lögð á það áherzla að hann væri óbreytilegur, allt fram til þess augnabliks er hann springur. Þetta er þýðingarmik- ið atriði. Þegar sagt var að kjaminn breyttist ekki neitt fyrr en hann sundrast, var átt við það, að hvenær sem kjarn- inn er athugaður, kemur ekki nema eitt af tvennu í Ijós: ann- aðhvort er kjarninn algerlega óbreyttur eða sprengingin hefur átt sér stað. En öldumynztrið speglar það sem vitað er um ástand kjarnans nokkurri stund eftir athugun (sem að sjálfsögðu hefur sýnt kjarnann heilan). Eftir því sem tíminn líður, verð- ur sennilegra að sprengingin hafi átt sér stað, og það er þetta sem lesa má úr öldumynztrinu. En sýni ný athugun, að kjarn- inn sé enn óskaddaður, hrekkur öldumynztrið aftur í sitt fyrra lag og sagan endurtekur sig. öldumar í mynztrinu em ekki raunverulegar, þær em stærð- fræðilegt hugtak, sem gera mönnum kleift að nota fyrri at- huganir til þess að segja fyrir um hvernig líklegast sé að kjaminn muni hegða sér. Það er lýsing, ekki á radíumkjam- anum sem slíkum, heldur á því sem menn vita um hann. Svo að við snúum okkur aft- ur að sameindum loftsins, þá er hreyfingum þeirra einnig stýrt af öldumynztri á sama hátt og ég var að skýra. Öldurnar í mynztrinu dreifast eftir því sem tíminn líður, og þeim mun hrað- ar sem mynztrið er þrengra t upphafi. Af þessari dreifingar- hneigð leiðir óvissusamhengið: þeim mun nákvæmar sem staður einhverrar agnar er þekktur, þeim mun þrengra verður það öldumynztur sem til hennar svarar og þeim mun hraðar dreifast öldumar, en það þýð- ir að ögnin hefur mikið frjáls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.