Úrval - 01.09.1953, Síða 13

Úrval - 01.09.1953, Síða 13
Kunnur amerískur leikrilahöfundur lýsir kjörum rithöfunda í landi sínu og kallar greinina: Úr „Vinduet", eftir Elmer Rice. AMERÍSKA rithöfundafélagið var stofnað árið 1912 í því augnamiði að vernda eignar- rétt höfunda á verkum sínum. Þegar ég gekk í félagið 1914, voru næstum allir félagsmenn skáldsagnahöfundar, leikrita- skáld, tónskáld og sjálfstæðir blaðateiknarar — þ. e. menn sem voru sjálfs sín húsbænd- ur, sem sköpuðu eitthvað og leit- uðu síðan markaðar fyrir full- unnin verk sín. Árið 1920 var ég meðstofnandi að sambandi kvikmyndahöfunda í Hollywood, og árið eftir, þegar ég kom til New York, var ég kjörinn full- trúi sambandsins í ráði rithöf- undafélagsins. Síðan hef ég átt sæti í ráðinu næstum óslitið og gegnt þar ýmsum störfum. Af þeim sökum hef ég haft góða aðstöðu til að fylgjast með hvernig staða amerískra rithöf- unda hefur breytzt á undan- förnum þrem áratugum. Fyrstu árin fjallaði rithöf- undafélagið nær eingöngu um mál, sem snertu bókmenntaleg réttindi rithöfunda (teiknarar höfðu skilið við okkur og mynd- að nýtt félag), fyrst og fremst eignarrétt höfundarins á hinu prentaða verki, höfundalaun, kvikmynda- og önnur viðbótar- réttindi o. fl. En vöxtur kvik- myndaiðnaðarins og hin ævin- týralega þróun útvarps og síð- ar sjónvarps hafa haft í för með sér víðtæka skipulagsbreytingu og skapað ný vandamál. Sam- band kvikmyndahöfunda og samband útvarpshöfunda semja hvort um sig fyrir menn í sín- um starfsgreinum, og þó að sjónvarpshöfundarnir séu ekki enn félagsbundnir, vinna þeir að heildarsamningum við sjón- varpsstöðvar og hin stóru aug- lýsingafyrirtæki. Á fundum í ráði rithöfundafélagsins, sem öll samböndin standa að, er fyrst og fremst fjallað um hrein fag- leg málefni — lágmarkslaun, vinnuskilyrði, kosningalög, holl- ustuyfirlýsingar, verkföll, við- skiptabönn og svarta lista. Augljóst er hvert stefnir. Æ fleiri höfundar hverfa frá hinni frjálsu sköpunarstarfsemi og þiggja í staðinn launaðar stöð- ur. Nákvæma tölu þekki ég ekki, 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.